Thursday, February 12, 2009

Fös + helgin!

Sælir félagar.

Ansi kalt í gær, Teddi í kraftgallanum og ansi fámennt hjá eldra árinu á æfingu. Flestir með afsökun en allt of fáir létu vita, lögum það. Ísland vann æfingaleikinn sinn í gær á La Manga (hef komið þanngað tvisvar sko) og Spánn rúllaði yfir Englendinga í æfingaleik.

En það var (obviusly) frí í dag, fimmtudag. En æfing hjá öllum á morgun, föstudag:

- Skokk + æfing - Allir - Gervigrasið - kl.15.00 - 16.45.

Hálftíma fyrr en vanalega - vona að allir nái því - Gríðarlega langt síðan við tókum skokk - það er orðið aðeins hlýrra úti og ekki eins hált á stígunum. Þannig að við ætlum að taka létt "skemmtiskokk" - ca. 2.5km. Svo í spil með ýmsum áherslum.

Ætlum svo að hittast eitthvað á laug í einhverja hreyfingu og gúff. Svo æfingaleikir í næstu viku.
Sjáumst á morgun,
Ingvi og Teddi.

- - - - - -

6 Comments:

At 10:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Kem ekki á mrg:( er veikur:'S

 
At 7:44 AM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag er veikur

 
At 12:50 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu er veikur:(





-Birkir

 
At 1:02 PM, Anonymous Anonymous said...

ég er enn smá veikur kemst ekki:(

Aron brink

 
At 1:09 PM, Anonymous Anonymous said...

Daníel Þór er veikur í dag, föstudag.

 
At 9:29 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég var veikur í dag, steingleymdi að láta vita

kv
Njörður

 

Post a Comment

<< Home