Friday, February 13, 2009

Laug - innanhúsmót + gúff!

Sælir fagmenn.

Fínasta æfing í dag - við erum að tala um geggjað veður og völlurinn iðagrænn og mjúkur. Hendið endilega inn hverjir unnu í hittnikeppninni (frétti reyndar að menn hefðu breytt yfir í sláarkeppni - nefndin fer svo yfir hvernig hún bregst við því)!

Við ætlum að hittast á morgun, laugardag, upp í Laugardalshöll þar sem innanhúsmót flokksins mun fara fram. Eftir það er það snögg sturta og létt gúff niður í Þrótti:

- Innanhúsæfing - Laugardalshöllin - kl.13.30 - 15.00.

- Létt kaffi - vídeóherbergið niður í Þrótti - kl.15.15 - 16.00.

Mæta með allt dót. 200 kall fyrir gúffinu. Og liðin eru hér fyrir neðan - endilega látið vita ef þið komist ekki, ég setti nánast alla inn (fiffum það bara á morgun ef einhverja vantar). Svo er bara chill á sunnudaginn.
Sjáumst í stemmara,
Ingvi og Teddi.

- - - - -

Riðill 1:

Inter Milan: Brynjar - Daði - Daníel L - Nizzar - Pétur Jökull - Ýmir Hrafn.
Juventus: Gunnar Reynir - Sveinn Andri - Arnar P - Sölvi - Jón Kaldal - Benedikt.
AC Milan: Andri Már - Aron Bjarna - Jovan - Viktor Snær -Kristjón Geir - Logi.
Roma: Vésteinn - Teddi Totti - Birkir Örn - Stefán Pétur - Marteinn Þór - Bjarni Pétur.

Riðill 2:

Barcelona: Aron Brink - Jón Konráð - Breki - Sigurður Þór - Daníel Þór.
Valencia: Birkir Már - Jónas - Njörður - Sigurjón - Hörður Gautur.
Atletico Madrid: Kristófer Karl - Þorstein E - Anton Orri - Þorkell - Björn Sigþór.
Real Madrid: Kári - Ingvi Zizu - Ólafur Guðni - Páll Ársæll - Andrés Uggi.

Meiddir / veikir / út úr bænum ofl: Elvar Örn - Árni Þór - Jakob - Jökull - Hörður Sævar - Skúli - Pétur Jóhann - Bjarki L - Cephas - Gunnar Valur.

7 Comments:

At 11:23 PM, Anonymous Anonymous said...

Gunni tók bæði powerade-in

 
At 11:49 PM, Anonymous Anonymous said...

hey ingvi sry hvað kemur seint en ég er meiddur eftir þetta högg i dag svo held ég hvili bara fram á mið eða föst en ef ég finn ekkert til eftir helgina þá kem ég
elvar

 
At 11:34 AM, Anonymous Anonymous said...

kem ekki er veikur :(

 
At 11:46 AM, Anonymous Anonymous said...

Kem ekki er veikur;(

 
At 1:45 PM, Anonymous Anonymous said...

ég kem kannski ekki, er ekki svo hress því ég er með mjög sáran háls.

 
At 1:46 PM, Anonymous Anonymous said...

meinti jónas

 
At 2:02 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag

 

Post a Comment

<< Home