Mán - sameiginleg æfing!
Sælir snillingar.
Nokkuð sáttur með Boot Camp tímann áðan - 29 leikmenn mættu og tóku vel á því. So pokadjús til að ná sér niður og chill í steinapottinum. Sumir duttu svo heim að horfa á arsenal v tottenham.
Það eru slétt þrjár vikur í fyrsta leik í Rvk mótinu - kem með plan fyrir ykkur á morgun. Er einnig búinn að uppfæra mætingarnar hér til hægri.
Á morgun, mánudag, ætlum við að vera allir saman þannig að eldra árið mætir um klukkutíma fyrr en vanalega. Verið duglegir að láta það berast:
- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.16.45 - 18.00.
Býst við smá tækni og svo létt spil. Svo er vonandi eitthvað farið að hlýna.
Sjáumst "gígantíst" hressir,
Ingvi og Teddi.
- - - - -
4 Comments:
kemst ekki á æffingu er að fara að æfa mig undir próf
kv.kristro
kemst ekki á æfingu er veikur :(
Kemst ekki á æfingu er veikur:(
er enn veikur í bakinu þannig ég ´tla að hvíla mig í dag en mæti öruglega á morgun
Post a Comment
<< Home