Sunday, January 18, 2009

Mán!

Sælir drengir.

Mikil leikjatörn að baki - vikuplanið gæti aðeins breyst þar sem að Teddi er úti og að Íslandsmótið inni er væntanlega um næstu helgi. Reyni að setja vikuna á bloggið á morgun.

En það er samt "klassískur" mánudag á morgun, nema hann verður hressari en vanalega!

- Æfing - Yngra árið - Gervigrasið - kl.16.40 - 18.00.

- Æfing - Eldra árið - Gervigrasið - kl.18.00 - 19.20.

Það verður létt hjá þeim sem kepptu áðan, tökum fótboltatennis og nokkrar ferskar skotæfingar, spil og svo er komin tími á einhverja poweradeþraut. Allra síðasti sjens að skila happdrættisdóti.

Sé ykkur slaka en spræka á kantinum,
Ingvi

p.s. svo kemst Liverpool aftur á toppinn annað kvöld (leikur v everton kl.19.50).

- - - - -

4 Comments:

At 2:36 PM, Anonymous Anonymous said...

við komumst ekki á æfingu því að það er spurningarkeppnin nema hvað í kvöld
kv Anton og Sveinn

 
At 3:09 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki í kvöld útaf spurningakeppni

 
At 3:16 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu,,, er meiddur í tánni :( kem öruglega á miðvikud. því þetta er að lagast..

 
At 5:48 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég og Elvar komum ekki á æfingu í dag vegna þess að við förum á spurningakeppnina

 

Post a Comment

<< Home