Thursday, January 15, 2009

Fös!

Sælir strákar.

Í fyrsta lagi sleppur að skila happdrættisdótinu á morgun, föstudag. Reynum allir að klára það svo það verður ekkert vesen. Svo þurfum við líka að fara að kýla á aðra fjáröflun fljótlega.

Í öðru lagi er frí í dag, fimmtudag. Átti að vera B liðs leikur v Aftureldingu en hann færist eitthvað.

Í þriðja lagi þá ætlum við að fresta foreldraboltanum sem átti að vera á morgun (hún verður samt pottþétt fljótlega). Teddi verður farinn út til Englands og við viljum nú hafa hann með. Einnig eru aðstæður ekki alveg nógu góðar fyrir aldrað fótboltafólk þannig að það er bara léttt æfing í staðinn, og svo æfingaleikir v FH um helgina (B:10.00 Laug - C:11.00 Laug - A:17.30 Sun).

Sem sé:

- Létt skokk + Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.15.30 - 17.00.

Tökum bara hlaupið á gervigrasinu en samt skipulega - Undirbúum okkur svo fyrir leikina. Völlurinn verður vonandi orðinn auður.

Sé vonandi alla gargandi ferska í föstudagsfíling á morgun.
Ingvi og Teddi.

- - - - -

6 Comments:

At 4:24 PM, Anonymous Anonymous said...

Maður fær aldrei að sofa út:(

 
At 6:37 PM, Anonymous Anonymous said...

HVENÆR FÁUM VIÐ PENINGINN FYRIR HLAUPIÐ Í KRINGUM LAUGARDALSVÖLLINN!!!!!!!!!!

 
At 9:04 PM, Anonymous Anonymous said...

skil ekki - hvaða pening? áttuð þið að fá pening fyrir að hlaupa 6 hringi?

 
At 12:03 PM, Anonymous Anonymous said...

er ekki viss hvort eg komist
Birkir

 
At 2:20 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu ío dag

kv:marteinn

 
At 5:59 PM, Anonymous Anonymous said...

ég skilaði peningunum í afgreiðsula í þrótti , gaurinn ætlar að skila því til ása. það var 1 miði eftir þannig semsagt 4500 og 3 geisladiskar seldi ekki neinn þannig :) en okei

 

Post a Comment

<< Home