Tuesday, January 13, 2009

Þrið/ Mið - ath!

Sælir strákar.

Unnum Aftureldingu nokkuð örugglega í frostinu upp í Mosó í gær - allt fínir leikir hjá okkur og nú er bara að gera sig klára í leikina á móti FH um næstu helgi.

Ætluðum að taka Píp testið úti á morgun, mið, allir saman - en held að við séum feitt að ofmeta veðrið - verðum að geyma það aðeins og finna innitíma. En við ætlum að halda okkur við planið og vera allir saman á morgun, miðvikudag (það er því engin æfing hjá yngra árinu í dag).

- Mið - Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.16.30 - 18.00.

Munið að að skila öllu happdrættis og geisladiska dóti af ykkur til mín á morgun - Setjið það á minnismiða strax og þið lesið þetta - Þetta er nefnilega síðasti sjens (annars þarf að dröslast með þetta heim til mín um kvöldið)!

Og passið líka að klæða ykkur almennilega á æfingunni.
Síja,
Ingvi og Teddi.

- - - - -

5 Comments:

At 2:09 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu á mið því ég er að fara að spila á tónleikum

 
At 3:19 PM, Anonymous Anonymous said...

Bid ad heilsa ollum,sjaumst fljotlega.
kv. Gabriel ingi

 
At 8:03 PM, Anonymous Anonymous said...

gleimdi að skrifa nafnið mitt en það er Marteinn sem er að fara í afmæli.

 
At 2:07 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær fáum við peninginn fyrir hlaupið á laugardalsvellli

 
At 2:38 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær er þá píp test?

 

Post a Comment

<< Home