Fim - leikur v Fram!
Heyja.
Og sorrý hvað þetta kemur seint - gleymdi mér yfir meistaradeildinni. Liverpool með sigur og Kiddi Jakobs að dæma og soddann.
Alla veganna - Það er einn æfingaleikur hjá okkur á morgun, fimmtudag. A lið keppir v Fram á Framvelli. Hérna er planið um það - set svo planið fyrir föstudaginn (b lið v fram + æfing) á morgun.
- Fim - Æfingaleikur v Fram - A lið - Mæting kl.15.30 upp á Framvöll:
Hörður - Anton Orri - Aron Bj - Njörður - Daði - Jón Konráð - Birkir Már - Sveinn Andri - Elvar Örn - Páll Ársæll - Daníel L - Árni Þór - Þorsteinn Eyfjörð - Jovan - Jón Kaldal - Bjarni Pétur.
Gott matarræði á morgun - Allt í dót í tösku (rauð upphitunarpeysa, svartar 3/4 buxur, handklæði og jafnvel svali eftir leik). Sjáumst tilbúnir í slaginn.
Ingvi og Teddi.
- - - - -
1 Comments:
hæbb,
heyrðu kemst ekki á leikinn, var með vini mínum að "chilla" og gleymdi mér :(
Post a Comment
<< Home