Thursday, November 27, 2008

Fös - staðfest!

Heyja.

Loksins er klárt hvernig föstudagurinn er - Við tökum leik nr.2 við Fram á Framvelli - aðeins minna rok í dag - bara búa sig rosalega vel (síðbuxur, innanundirbuxur, húfa, hanskar, hlý peysa innanundir treyjuna). Þeir sem kepptu í gær hvíla, en svo mætir hluti flokksins á æfingu niður á okkar gras:

- Æfingaleikur v Fram - Mæting kl.15.20 niður á Framvöll - keppt frá kl.15.45 - 17.00:

Skúli - Kári - Aron Br - Arnar - Björn Sigþór - Stefán Pétur - Birkir Örn - Bjarki L - Pétur Jóhann - Sigurður Þór - Þorkell - Logi - Ýmir Hrafn - Nizzar - Sölvi.

- Æfing - Gervigrasið - kl.15.30 - 16.45 (ekkert hlaup):

Birkir Mar! - Þorsteinn Eyfjörð - Kristófer Karl - Viktor Snær - Daníel Þór - Breki - Andrés Uggi - Benjamín - Chepas - Gunnar Valur - Hörður Gautur - Kristjón Geir - Marteinn Þór - Pétur Jökull - Sigurjón.

- Frí í dag: Hörður - Anton Orri - Aron Bj - Njörður - Daði - Jón Konráð - Birkir Már - Sveinn Andri - Elvar Örn - Páll Ársæll - Daníel L - Árni Þór - Jovan - Brynjar - Ólafur Guðni - Jón Kaldal - Bjarni Pétur.

Planið um helgina er svo svona:
- Laug: Frí hjá öllum (takið "ekvað" jóla með "fammelíunni").
- Sun: Innanhúsæfing (þrekæfing) í íþróttasal MS (vogaskóla) - Eldra árið kl.10.00 - Yngra árið kl.11.00.

(veit af handboltastrákum - alveg löglega afsakaðir (bara vinna "túrneringuna" takk)).

Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Síja,
ingvi (869-8228) og teddi (824-7724).

- - - - -

4 Comments:

At 1:31 PM, Anonymous Anonymous said...

Er að keppa í handbolta á sunnudag

 
At 1:54 PM, Anonymous Anonymous said...

er að keppa í hanbolta á sunnudag
kv Sveinn

 
At 2:02 PM, Anonymous Anonymous said...

er að fara keppa á sundaginn í handbolta

 
At 5:43 PM, Anonymous Anonymous said...

Keppa í handbolta á sunnudag
kv Aron Bjarnason!

 

Post a Comment

<< Home