Friday, November 07, 2008

Fös!

Komiði sælir.

Friday í dag - ekki slæmt. Helgin nokkuð pökkuð, alla veganna hjá yngra árinu.
Við tökum smá skokk í dag (litlir hringir, tröppufjör o.þ.h.) og endum svo á nettu spili:

- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.15.30 - 17.00.

Muna eftir hlaupaskóm! Við færum fundinn okkar svo fram í næstu viku þar sem að stóri salurinn er bókaður. Einnig verða Ingvi og Teddi krýndir keilukóngar flokksins (í næstu viku).
  • Á morgun, laug, keppir svo yngra árið v ÍR í síðasta leiknum í Haustmótinu (mæting kl.13.15 - byrjar kl.14.00 á ír velli).
  • Á sunnudaginn eru HK-ingar búnir að bjóða okkur í æfingaleik í Fífunni (eldri kl.14.00 og yngri kl.16.00). Fátt sem toppar það (nema kannski Kórinn)!
Alles klar?
Sjáumst þá sprækir á eftir.
Ingvi og Teddi.

- - - - -

4 Comments:

At 1:44 PM, Anonymous Anonymous said...

er að fara til tannlaæknis þannig að ég gæti mætt að eins of seint ef það er í lagi

 
At 2:49 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi og Teddi ég kemst ekki á æfingu í dag meiddist í íþrótta tíma (í hnénu)og get varla stigið í fótinn þannig ég þori ekki annað en að hvíla í dag svo ég geti spilað um helgina

 
At 2:50 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi og Teddi ég kemst ekki á æfingu í dag meiddist í íþrótta tíma (í hnénu)og get varla stigið í fótinn þannig ég þori ekki annað en að hvíla í dag svo ég geti spilað um helgina

/Hörður Gautur

 
At 3:17 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki í dag það er eh bekkjarkveld:D

-*Björn

 

Post a Comment

<< Home