Verslunarmannahelgin!
Jamm og ja.
Við erum dottnir í þvílíkt Verslunarmannahelgarfrí! Nokkuð góð æfing í morgun og fín mæting. Fékk samt ekki "hey nettar hittniæfingar!" frá neinum :-/ Egill er svo dottinn til New York (og þarf audda að kaupa nokkra hluti fyrir kallinn, sem og nammi fyrir flokkinn).
Annars væri nett ef hver leikmaður færi út og hreyfi sig aðeins - tvisvar sinnum yfir helgina. Dragið gamla settið í smá skokk eða hjólreiðatúr. Svo er alltaf hægt að fara út sjálfur með bolta (t.d. til að taka öll trixin sem ég hef kennt ykkur).
Annars segi ég bara góða helgi,
og sjáumst hressir næsta þriðjudag.
Ingvi and the gang.
p.s. Man. Utd v Chelsea á sunnudaginn kl.13.30 á sýn 2. Diddi-Nonni-Úlli upp í stúku :-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home