Wednesday, August 08, 2007

Fimmtudagur - leikur v KR!

Heyja.

Jamm það er einn leikur við KR á morgun, fimmtudag, á heimavelli. Frí er hjá öðrum en endilega látið sjá ykkur á leiknum. Þeir sem keppa hugsa vel um sig, borða vel, snemma og sofa og mæta ready í leikinn með allt dót. Ok sör.

- Leikur v KR - Mæting niður í Þrótt kl.16.10 - keppt frá kl.17.00 - 18.15:

Sindri G - Jóel - Daníel Örn - Daði Þór - Sindri Þ - Davíð Þór - Mikael Páll - Viktor Berg - Sigvaldi H - Kristófer - Tryggvi - Viðar Ari - Dagur Hrafn - Seamus - Leó Garðar.

-Aðrir eru í fríi!


Sjáumst í stuði,
Ingvi og Kiddi.

p.s. Daði og Viktor ætlar að setjann á morgun!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home