Tuesday, June 26, 2007

Leikir eftir í Íslandsmótinu!

Yes.

Hérna eru allir leikirnir sem eftir eru í Íslandsmótinu.
Bara svona þannig að menn geta skipulagt sig, og dobblað mömmu og pabba að skutla sér í leikina úr sumarbústaðnum :-)

- - - - -

þri. 26. jún 17:00 4. flokkur karla C-lið ÍR-völlur ÍR Þróttur R.

fim. 28. jún 17:00 4. flokkur karla A-lið B Smárahvammsvöllur Breiðablik 2 Þróttur R.
fim. 28. jún 18:30 4. flokkur karla B-lið B Smárahvammsvöllur Breiðablik 2 Þróttur R.
- - -
fös. 06. júl 17:00 4. flokkur karla A-lið B Þróttarvöllur Þróttur R. Njarðvík
fös. 06. júl 19:00 4. flokkur karla C-lið Víkingsvöllur Víkingur R. Þróttur R.
- - -
fim. 12. júl 17:00 4. flokkur karla A-lið B Garðsvöllur Víðir/Reynir Þróttur R.

fös. 13. júl 17:00 4. flokkur karla C-lið Þróttarvöllur Þróttur R. FH
- - -
mán. 16. júl 17:00 4. flokkur karla A-lið B Vestmannaeyjavöllur ÍBV Þróttur R.
mán. 16. júl 18:30 4. flokkur karla B-lið B Vestmannaeyjavöllur ÍBV Þróttur R.
(förum hugsanlega til eyja á sunnudeginum)

- - - - -Rey Cup - - - - -
fim. 09. ágú 17:00 4. flokkur karla B-lið B Þróttarvöllur Þróttur R. KR 2
- - -
mán. 13. ágú 17:00 4. flokkur karla C-lið Þróttarvöllur Þróttur R. Fjölnir

fim. 16. ágú 17:00 4. flokkur karla A-lið B Fjölnisvöllur Fjölnir 2 Þróttur R.
fim. 16. ágú 18:30 4. flokkur karla B-lið B Fjölnisvöllur Fjölnir 2 Þróttur R.
- - -
mán. 20. ágú 16:00 4. flokkur karla A-lið B Framvöllur Fram Þróttur R.
mán. 20. ágú 17:30 4. flokkur karla B-lið B Framvöllur Fram Þróttur R.
mán. 20. ágú 17:00 4. flokkur karla C-lið Þróttarvöllur Þróttur R. HK

fim. 23. ágú 17:00 4. flokkur karla A-lið B Þróttarvöllur Þróttur R. Grindavík
fim. 23. ágú 18:30 4. flokkur karla B-lið B Þróttarvöllur Þróttur R. Selfoss

fös. 24. ágú 18:30 4. flokkur karla C-lið Fylkisvöllur Fylkir Þróttur R.
- - -
mán. 27. ágú 17:00 4. flokkur karla C-lið Fjölnisvöllur Fjölnir 2 Þróttur R.


Reynið sem sé að sjá fram í tímann ef þið eruð í fríi eða utan á landi. Ef okkur vantar marga menn eru hugsanlega hægt að færa leiki eitthvað til!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home