Tuesday, June 05, 2007

Þriðjudagurinn!

Heyja.

Í dag, þriðjudaginn 5.júní, ætlar eldra árið að breyta aðeins til en yngra árið chillar (en tekur svipað næsta laugardag)!

Það er sem sé útihlaup – blak – pottur og bakarí. Jamm, mæting kl.14.00 niður í Þrótt, tökum létt skokk á blakvöll, smá pottur í Sundhöllinni og endum í bakarí og strætó heim!! 500kr ætti að duga (nema menn detti á tvo snúða) og taka líka með góðan skokkbakpoki fyrir dótið (jafnvel eitthvað hreint til að fara í eftir átök). Komnir tilbaka um 16.30 ish.

Restin af vikunni er svo:

o Æfing á morgun, miðvikudag hjá öllum.
o Leikir v Gróttu á fimmtudag á heimavelli.
o Foreldrafundur hjá eldra árinu út af ferðinni á fimmtudagskvöld kl.20.00.
o Mfl v Víking Ólafsvík á föstudagskvöldið (útileikur).
o Óvissuferð yngra ársins á laugardaginn.

Vona að allir séu klárir.
Meira um leikinn og ferðina á miðvikudagsæfingunni.
Ok sör.
Ingvi og co.

2 Comments:

At 12:36 PM, Anonymous Anonymous said...

hey Tolli hér ég er enþá soldið slappur þannig ég mæti ekki í dag en ég kemst öruglega á miðvikudaginn ;D sjáumst þá

 
At 6:45 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey!

Sorry hvað þetta kemur seint en komst ekki út að er en þá meiddur, fer aftur til sjúkraþjálfara á föstud. svo kem ekkert í þessari viku.

By the way er með 6wc og 2 eld.!

Anton H.

 

Post a Comment

<< Home