Wednesday, May 30, 2007

Klósettpappírssala!

Leikmenn – foreldrar - forráðamenn

Leikmenn geta nú brugðist snöggt við og tekið þátt í einni fjáröflun til að bæta við í sjóðinn sinn. En þið verðið að vera fljótir að finna kaupendur og skila inn til okkar tölum!

Um er að ræða wc pappírs sölu (en svo fljótlega er dagatalssala).

WC og eldhúsrúllurnar eru enn frá Olís og er kostanaðaverð: WC - 48 rúllur kr. 1200kr. og eldhúspappír - 28 rúllur kr. 1400kr. Sem sé útsöluverð frá strákunum kr.2500 kr. per einingu.

- - - - -

Nafn iðkanda: ....................................................................................
Sími: ..............................................

o Fjöldi seldra wc pakkninga: ….........stk.
o Fjöldi seldra eldhúsrúllur.............stk.

o Könnun: Hvað myndir þú vilja mörg dagatöl til að selja (1000kr stk – 500kr í þinn sjóð): ......stk.

Skila þarf miðanum með fjölda seldra pakkningar í síðasta lagi mánudaginn 4. júní nk. Afhendingin verður svo að öllum líkindum miðvikudaginn 5.júní kl. 18.00 við Þróttaraheimilið.

(Ath: greiða verður við móttöku pappírsins. En líka má greiða inná reikning flokksins sem er : 1158-15-200679 kt. 081060-4019 (ath að senda á mail jberg@bl.is )

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home