Tuesday, May 29, 2007

Þrið!

Sælir.

Við æfum í dag, þrið, og á morgun, og keppum svo á fimmtudag og föstudag.
En þar sem að við höfum ekki völl í dag þá verður planið útihlaup, stuttir sprettir og nettur reitur (hugsanlega á enda valbjarnarvallar). Þannig að allir mæta í réttum skóm (engir takkaskór). Sem sé:

- Æfing - Yngra ár - Mæting kl.15.30 fyrir framan tennisvellina - búið um kl.16.45.

- Æfing - Eldra ár - Mæting kl.16.30 fyrir framan tennisvellina - búið um kl.17.45.

Langt síðan við sáumst síðast þannig að það verður svaðaleg mæting!
Ok sör,
Ingvi og co.

11 Comments:

At 8:20 AM, Anonymous Anonymous said...

ingvi þarf að að læra.undir íslenskuna á fullu þannig sé þið líklega á mrgn .kv danni Wii

 
At 9:19 AM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki heldur í dag.
Þarf að læra slatta undir íslenskuna.

Reynir

 
At 11:19 AM, Anonymous Anonymous said...

má ekki koma með takkaskó til að vera á valbirni og svo líka hlaupaskó?

 
At 12:24 PM, Anonymous Anonymous said...

sama og hinir vitleysingjarnir

(DANNI OG REYNIR)

-Orri Sulta

 
At 12:33 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey Ingvi... Þetta er Dabbi hérna, ég kem á æfinguna á eftir, þrátt fyrir að ég sé en eitthvað meiddur, svo þarf ég bara að hvíla ef ég meiðist

 
At 2:06 PM, Anonymous Anonymous said...

í hvernig skóm á maður að vera í

 
At 2:47 PM, Anonymous Anonymous said...

kemmst ekki á æfingu



eiður

 
At 3:00 PM, Anonymous Anonymous said...

hey. mætið bara í þeim skóm sem ykkur finnst þægilegastir, en það er ekki gott að hlaupa í takkaskóm, og megum helst ekki fara í takkaskóm á valbjörn! þannig að gervigrasskór væri upplagðir í dag :-) .is p.s. myndi líka segja að klukkutíma hreyfing myndi bara gera manni gott í próflestri!! en veit samt af ykkur laugalækjastrákar.

 
At 3:04 PM, Blogger Maggi said...

Kemst ekki á æfingu í dag af því að ég er veikur

 
At 5:14 PM, Anonymous Anonymous said...

þurfum að læra undir próf

 
At 7:25 PM, Anonymous Anonymous said...

Sorry að ég komst ekki á æfingu í dag.Því ég var að læra undir íslensku próf.
Kv Sigurður T

 

Post a Comment

<< Home