Wednesday, May 30, 2007

Leikur v KR - fös!

Ó já.

Það er einn leikur v KR á morgun, föstudag, á okkar heimavelli (og hann er á grasi takk fyrir, nánar tiltekið á Suðurlandsbraut). Það keppa ekki allir á morgun, en mæta á æfingu í staðinn - og keppa svo við Gróttu í næstu viku. Þeir sem kepptu áðan mæta á létta æfingu og svo er helgarfrí hjá öllum jeps jeps.

Sem sé - mætingarnar á morgun, föstudag, eru eftirfarandi:

- Leikur - Mæting kl.16.15 niður í Þrótt - keppt við KR frá kl.17.00 - 18.15:

Orri - Stefán Karl - Guðmar - Eiður Tjörvi - Leó Garðar - Guðbjartur - Guðmundur S - Sigurður T - Hilmar A - Magnús Helgi - Högni Hjálmtýr - Arnþór F - Þorgeir - Ágúst J - Reynir - Anton Helgi - Matthías.

- Æfing - Gervigrasið - kl.15.30 - 17.45: Allir sem ekki eiga að mæta í leikinn!


Undirbúa sig vel fyrir leikinn. Borða vel - Mæta með allt dót - á réttum tíma.
Þetta verður bara fjör.
Sjáumst,
Ingvi og homís.

- - - - -

12 Comments:

At 10:18 PM, Anonymous Anonymous said...

ég fæ ekki einu sinni heldur að keppa nuna , þetta er skandall

 
At 10:47 PM, Anonymous Anonymous said...

ef þetta er sonna létt æfing akkuru er hun 2 tímar og 15 min

 
At 12:53 AM, Anonymous Anonymous said...

shitt, þetta átti audda að vera til 16.45. og ég og anonymous erum að fara funda þá. .is

 
At 8:06 AM, Anonymous Anonymous said...

ef þær eru að fara keppa á suðurlandsbraut akkuru verður ekki æfingin þá þar líka bara?

 
At 10:16 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæbb
Ég er ekki alveg búinn að jafna mig eftir veikindin, maginn á mér er eitthvað í fokki þannig að ég get ekki keppt en held samt að ég geti farið að mæta á æfingar einhverntíma í næstu viku.

Kv. Maggi

 
At 11:37 AM, Anonymous Anonymous said...

maggi bannað að segja fokki !

kv : Smjörpungur

 
At 11:39 AM, Anonymous Anonymous said...

fyrirgefðu

 
At 3:15 PM, Anonymous Anonymous said...

Sælir!

Er búnna vera slæmur, kem ekki að keppa, sé til með æfingu á mán. !

Anton H.

 
At 3:27 PM, Anonymous Anonymous said...

Komma Toni mæta

 
At 5:34 PM, Anonymous Anonymous said...

hey sorry ég mætti ekki á æfingu en ég gleymdi mér var að horfa á mynd með nokkrum vinum :/
kv. Tolli

 
At 11:56 AM, Anonymous Anonymous said...

öss tolli, hefðir eiginlega átt að fiffa aðra afsökun, en ánægður með hreinskilninga, hún mun hjálpa þegar kemur að sektarákvörðun!! .is

 
At 4:43 PM, Anonymous Anonymous said...

Af hverju sagðiru að ákveðinn hópur ætti að keppa og svo er bara æfing!!

 

Post a Comment

<< Home