Miðvikudagur!
Jebba.
Við æfum nánast venjulega á morgun, miðvikudag, en samt eitthvað um að menn mæti klst fyrr eða seinna! Vonandi næst síðasta gervigrasæfingin!! En svona er planið:
- Æfing - Mið - Gervigras - kl.15.30 - 16.45 (keppa á fös):
Anton J - Arnþór F - Ágúst J - Egill F- Eiður T - Guðmar - Guðbjartur - Guðmundur S - Haraldur Ö - Hilmar A - Hrafn H - Högni H - Lárus H - Leó G - Sigurður T - Styrmir - Þorgeir S - Anton H - Arianit - Davíð Þ - Hákon - Matthías - Kevin D - Orri - Samúel - Reynir - Stefán K - Úlfar Þ.
- Æfing - Mið - Gervigras - kl.16.30 - 17.45 (keppa á fim):
Dagur Hrafn - Magnús H - Sindri G - Seamus - Viðar A - Anton S - Arnar Kári - Arnþór A - Árni F - Daði Þ - Daníel Ö - Guðmundur A - Jón K - Kormákur - Kristján E - Kristján O - Kristófer - Mikael P - Jóel - Sindri Þ - Sigvaldi H - Stefán T - Tryggvi - Valgeir D - Þorleifur - Viktor B.
Aðrir eru í fríi, meiddir eða hafa lítið mætt að undanförnu!
Sjáumstum,
Ingvi - Egill - Kiddi og vonandi bráðum; Eymi.

9 Comments:
hvenar koma markahæstu leikmenn?
Sælir. Sindri Þ hér. Ég er enn meiddur í lærinu og má ekki taka á þannig ég ætla að hvíla í dag og sjá hvort ég geti keppt á morgun :/ !
b.t.w. Samuel með skilaboð: Ég er hættur í fótbolta :/ .... en ég læt einhvern félaga láta þig fá þúsund kallinn fyrir tannhirðudótinu ;)
Hæ
Hæbb, kemst ekki á æfingu í það, ég er ennþá veikur :(
Kv. Maggi
sæll etta er simmi kemst kannski ekki +á æfignu af því að það er eikka lokahóf eða eikkað í kvölds samt reini að mæta
hy sorry kemst ekki á æfingu er að læra BIGTIME fyrir íslensku (ritgerð)
kv.Tolli
Hæ þetta er Árni
Ég er að fara í göngugreiningu í dag útaf hælnum þannig að ég kemst því miður ekki á æfingu!!
hey netið mitt er búið að vera að djöflast í mér og og komst ekki inná en þarna reynir sagði að nafnið mitt stóð ekki og ég mætti náttla ekki á æfingu! Arianit
hey. ekkert mál strákar. látið ykkur bara batna, og massið skólann. leiðinlegt með þig samúel. markahæstu og fleiri útreikningar koma eftir helgi, lofa. Arianit, sorrý, klúður að þitt nafn vantaði, en audda hefðuru mátt koma á æfingu, ekki eins og ég myndi banna þér það. heyrumst svo á morgun eða hinn. .is
Post a Comment
<< Home