Óvissuferð!
Ó já.
Á mánudaginn kemur (11.júní) ætlar yngra árið við að skella okkur í óvissuferð (leikmenn á eldri sem ekki fara til Spánar eru líka velkomnir með).
Svaðaleg óvissa ríkir hvert verður farið, þjálfarar eru ekki einu sinni með það 100% á hreinu! Við tökum daginn snemma og er mæting niður í Þrótt kl.9.00 með :
- 2000kr.
- Sund dót
- Fótboltadót.
- Trefil.
- Og góða skapið.
Allir verða að mæta með hárband og í Liverpool treyju!!!
Klæða sig líka eftir veðri! Farið verður með rútu og komið tilbaka um kl.14.30/15.00.
10 manns eru búnir að staðfesta – verð að heyra í hinum sem fyrst ☺
Sjáumst hressir,
Ingvi – Egill – Kiddi og Eymi
- - - - - -
p.s. mánudagurinn hjá eldri verður: Æfing kl.15.00 á suðurlansbraut hjá hluta hópsins + leikur v FH kl.17.00 í Hafnarfirði hjá hluta hópsins - set það inn sunnudagseftirmiðdag.
12 Comments:
ertu ekki að grínast hvenar ætlaru að setja markahæstu menn og hvenar um leikina við Fjölni þann 12.maí og við Fram þann 16.mai og við Leikni sem var einhvern tíman fyrir stuttu
Þú mátt alveg fara að setja þetta inn sem fyrst en oki ég kveð þá bara og leggst mjög liklega í dvala þannig að ég mun ekki bora í nefið næsta mánuðin né mæta í áheyrnaprufur hjá Anítu Sól. en ég heyri mjög líklega í þér því ég mun líklega sakna þín og líka mun ég sakna þess að bora í mitt fagra nef
djöss attitude á þér kallinn.
uss
Nákvæmlega...slappaðu bara af sko..þetta kemur bara þegar þetta kemur...Ingvi hefur kannski mikið að gera o.þ.h. (og...þess...háttar... fyrir þessa LANGÓ! gaura)(neee..segji sonna :P )
kv.ViktorB :D
Viktor hættu þessum sleikjuskap, þú getur ekki hætt að reyna að sleikja Ingva upp
ég er sammála anonymous , Viktor þú ert allger sleikja. þú heldur alltaf að þú sért eitthvað bestur en þú succar, ekki ert þú í a-liði
ég er sammala með sleikjustælana en þetta með a-liðið, þú þarna þú verður að kunna hætta
heybb, bara að láta vita að ég kem í ferðina á mánudaginn
Kv. Maggi
hættiði þessum leiðindum, fólk má sleikja þjálfarann sinn ef það vill
hvenar kemur um hver á að keppa og hver á að mæta á æfingu, þarf helst að fá að vita það því ef ég á að keppa þá fer ég í útileguna á morgun en ef ég á að fara á æfingu fer ég í dag
er alger skylda að mæta í liverpool treyju ?
því ég á ekki sko :/
Leóg
liverpool treyjan var djók :-) og ég verð eiginlega að taka út commentakerfið strákar ef við getum ekki notað það almennilega. maður nafngreinir ekki neinn í svona dóti, það er bara þannig. .is
Hey, var að pæla....hverjir koma eiginlega í ferðina??
Post a Comment
<< Home