Tuesday, June 12, 2007

Miðvikudagurinn!

Jamm.

Það var nett æfing í dag hjá eldri og nokkuð góður fundur um ferðina (þótt bæklingurinn hefði ekki verið í lit :-( hvet bara alla sem eru að fara út að bjalla í kallinn ef það er eitthvað.

Á morgun, miðvikudag, er sem sé æfing hjá yngra árinu (og þeim sem ekki fara út) en ferðalangar á eldra ári taka daginn í að pakka!

- Æfing - Yngra ár - Suðurlandsbraut - kl.13.30 - 15.00.

Vona að allir komist. Tökum massa æfingu. Við tippum á sama veður takk og mætum með vatn og læti. Sjáumst sprækir.
Ingvi og co.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home