Mánudagur - eldra ár!
Heyja.
Allt ætti að vera klárt fyrir óvissuferð yngra ársins - 15 leikmenn mæta hressir með rétt dót kl.9.00 niður í Þrótt. Komnir heim um kl.14.00.
En eldra árið æfir og keppir. Mætingarnar eru eftirfarandi:
- Æfing kl.15.00 - 16.15 - Suðurlandsbraut:
Kristján Orri - Kristján Einar - Stefán Tómas - Þorleifur - Úlfar Þór - Guðmundur Andri - Kormákur - Jón Kristinn - Tryggvi - Daði Þór - Arnar Kári - Árni Freyr - Anton Sverrir - Kristófer - Daníel Örn - Valgeir Daði.
- Leikur v FH - mæting kl.16.20 upp í Kaplakrika í Hafnarfirði - keppt við FH frá kl.17.00 - 18.15:
Stefán Karl - Orri - Anton Helgi - Sindri Þ - Mikael Páll - Hákon - Davíð Þór - Viktor Berg - Sigvaldi - Reynir - Arianit - Kevin Davíð - Matthías + 2-3 leikmenn á yngra ári!
Undirbúa sig vel.
Sjáumst hressir,
Ingvi og co.
p.s. eldra árs gaurar: hérna er miðinn fyrir verkstjórana!! Prenta hann út - ok sör!
p.s. spánarfundurinn fyrir leikmenn verður svo í hádeginu á þriðjudaginn.
9 Comments:
ég vona að þetta sé ekki b-lið þetta er nu ekki það gott lið
hvenar kemur um leikinn v gróttu?
Kommon marhh.. ekki vera með þetta leiðindi ! Þetta er ógesslega pirrandi þegar svona leiðindar komment koma inná síðu flokksins !
en verður keppt í varaliðsbúningum?
hey ég er í A-liði:D
Það vantar gaura á yngra ári Danni :-).. annars væriru í því ef það væri bara eldra ár... og ég gáði a KSI.is og þetta eru c-lið og þetta er það sterkt hjá okkur núna að við ættum að valta yfir þá !!!!!! LIFI ÞRÓTTUR
ég væri alveg til í að keppa ef ég mætti :D
Leóg
Krissi , þú ert með sömu sleikju stælana og viktor , kommon hættiði þessum sleikjuskap
Hey ingvi!
Ég get komið að keppa á morgunn ef að ég verð stutt inn á, er en þá að jafna mig, en þá hjá sjúkraþjálfara og vesen...
Anton H.
Post a Comment
<< Home