Miðvikudagsæfingar!
Yeppa.
Það var fínn stemmari í blakinu í dag. Nema hvað Krissi, Silli, Viktor, Sindri og Árni þurfa að fara í blak-kennslu fyrir útanlandsferðina (ó allir í Vogaskóla - tilviljum!!) Og við tökum þetta bókað með yngri í sumar.
Alla veganna, við æfum í þrennu lagi á morgun, miðvikudag, svipaðir hópar og verða í leikjunum við Gróttu á fimmtudaginn (á heimavelli kl.17.00 - kl.18.30 og kl.20.00). Æfum á gervi á morgun, en sjáum til með fimmtudaginn!! Verið duglegir að hvetja liðsfélagann að mæta á æfingu - þetta er síðasta æfing fyrir leik!!
- Æfing kl.15.00 - 16.00 - Gervigras (egill/eymi):
Stefán K - Anton J - Arnþór F - Hrafn H - Leó G - Guðmar - Styrmir - Ágúst J - Egill F - Haraldur Ö - Guðbjartur - Guðmundur S - Lárus H - Hilmar A - Sigurður T - Þorgeir - Arianit - Hákon - Kevin D - Matthías.
- Æfing 16.00 - 17.00 - Gervigras (ingvi):
Sindri G - Orri - Eiður T - Dagur Hrafn - Magnús H - Ólafur F - Seamus - Reynir - Úlfar Þór - Kristófer - Kormákur - Daníel Ö - Davíð Þ - Mikael Páll - Sindri Þ - Jóel - Sigvaldi H - Viktor B.
- Æfing kl.17.00 - 18.00 - Gervigras (kiddi):
Kristján Orri - Guðmundur Andri - Jón Kristinn - Arnar Kári - Daði Þór - Valgeir Daði - Arnþór Ari - Anton Sverrir - Stefán Tómas - Árni Freyr - Tryggvi - Þorleifur.
- Í útlöndum / meiddir / komast ekki: Jón R - Kristján Einar - Viðar Ari - Högni H - Birgir Örn - Anton Helgi.
Ath - Vill samt að menn mæti 10 mín fyrr og hiti sjálfir upp. Við undirbúum okkur svo undir leikinn.
Sjáumst á morgun,
Ingvi (eruði búnir að kíkja á mig á æfingum!), Egill (lélegasti bílstjórinn í þjálfarahópnum), Kiddi (lendir í kvöld) og Eymi (mætir hress í miðleikinn á fimmtudag).
p.s. - þeir sem eru að fara í utanlandsferðina minna foreldra sína á fundinn niður í Þrótti kl.19.30 á fim.
p.s. - enn sjens að láta mig vita klósettpappírstölur!!
7 Comments:
JESÚS marhh !!! Ingvi.. Ekki deyja úr öfund af því að ég er bestur í uppgjöfunum í blakinu ! Bídddu.. akkuru kepptir þú ekki btw ?? :O
Krissi !
Jamm... ég nenni alveg í blakkennslu ef þú borgar Ingvi ! :)
Sindri
Hvenar kemur um leiknisleikina :)
kemst ekki á æfingu í dag er að jafna mig eftir veikindi :/ en er samt möguleiki að ég láti sjá mig á morgun í stúkunni :)
kv.Óli F
Ég get ekki komið á æfingu í dag því að ég er að fara austur( suðurland) og kem ekki fyrr en eftir æfingu :/
Sindri Þ
hey er ekki viss hvort ég komi ég spyr mömmu hvort ég megi mæta á æfingar =/
kv.Tolli
er veikur, og kemst þannig ekki á æfingu, og svo get ég ekki keppt heldur
kv. Dabbi
Post a Comment
<< Home