Wednesday, June 06, 2007

Leikir v Gróttu - fim!

Jamm.

Á morgun, fimmtudag, eru þrír leikir á heimavelli v Gróttu. Allir leikir verða uppi á Suðurlandsbraut, sem sé á grasi :-) Undirbúum okkur nú vel og mætum þokkalega tilbúnir í sigur í öllum leikjum. Mætum niður í Þrótt, verum snöggir að dressa okkur og svo beint upp á völl. Mætingarnar eru:

- - - - -

- Mæting kl.16.20 niður í Þrótt - Keppt við Gróttu uppi á Suðurlandsbraut kl.17.00-18.15:

Jón Ragnar - Stefán K - Matthías - Anton J - Arnþór F - Hrafn H - Leó G - Ágúst J - Egill F - Haraldur Ö - Guðbjartur - Guðmundur S - Hilmar A - Ólafur F - Sigurður T - Þorgeir.

- Mæting kl.17.40 niður í Þrótt - Keppt við Gróttu uppi á Suðurlandsbraut kl.18.25-19.35:

Sindri G - Orri - Eiður T - Þorleifur! - Magnús H - Högni Hjálmtýr - Seamus - Reynir - Úlfar Þór - Kristófer - Kormákur! - Daníel Ö - Mikael Páll - Sindri Þ - Sigvaldi H - Viktor B.

- Mæting kl.19.20 niður í Þrótt - Keppt við Gróttu uppi á Suðurlandsbraut kl.20.00-21.15:

Kristján Orri - Guðmundur Andri - Jón Kristinn - Arnar Kári - Daði Þór - Valgeir Daði - Arnþór Ari - Anton Sverrir - Stefán Tómas - Árni Freyr - Tryggvi - Dagur Hrafn - Viðar Ari.

- Mættu ekki í gær/heyrðu ekki í mér/bjalla í mig ef þið komist á morgun: Styrmir - Kevin Davíð - Arianit - Lárus Hörður - Guðmar - Hákon.

- Klósettpappírinn verður afhentur niðuur í Þrótti kl.18.00 í dag, fimmtudag - muna að sækja hann þeir sem pöntuðu!

-Það er svo foreldrafundur hjá foreldrum stráka sem eru að fara til Spánar - í stóra salnum kl.19.30!!

10 Comments:

At 10:24 PM, Anonymous Anonymous said...

hey,kemst ekki að keppa á morgun, ég er að fara í jarðarför og verð næstum allann daginn í einhverju svoleiðis.

Kv. Maggi

 
At 12:55 PM, Anonymous Anonymous said...

ég er veikur, kem ekki að keppa.
kv. arnar kári

 
At 1:15 PM, Anonymous Anonymous said...

sæll veit að eg er ekki buinn ad mæta lengi bara latta þér vita að ég fer til spánar í næsta viku svo bara good luck;)

-Kevin David

P.S við getum öruglega hitts á spáni. tekur þú símann þinn með til spánar ingvi?

 
At 2:05 PM, Anonymous Anonymous said...

Nei Ingvi verður ekki með síma.
Þú getur náð í hann í númerið 354 759642187 en þetta er númerið á tíkallasímanum á horninu.

 
At 2:07 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær á maður að sækja pappírinn?

 
At 2:29 PM, Anonymous Anonymous said...

má koma að sækja pappírinn klukkan 18:30 ?

 
At 3:08 PM, Anonymous Anonymous said...

hey. ókey arnar og maggi en slæmt að missa ykkur. ekkert mál kevin davíð, verð með símann pottþétt. sækja pappírinn kl.18.00 niður í þrótt en 18.30 gæti sloppið. .is

 
At 8:45 PM, Anonymous Anonymous said...

hey ég kem með í ferðina á Mán

 
At 11:03 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey, gleymdi jakkanum/úlpunni minni niðrí klefa áðan og ætlaði bara að athuga hvort að einhver hefði séð hann og gæti þá látið mig vita afþví þessi jakki er svartur manchester united

kv.Högni

 
At 11:48 PM, Anonymous Anonymous said...

ég kem með í ferðina á mánud
Arnþór Fj.

 

Post a Comment

<< Home