Friday, May 25, 2007

Helgarfrí!

Sælir strákar.

Nett stemmning á sparkvellinum í gær. Myndin sem við tókum er hér fyrir neðan (við bætum þeim sem ekki komust þetta einhvern veginn upp). Og úrslitin í sparkvallarmótinu eru komin inn (stefán t+anton s leiða hjá eldri og sigurður+arnþór f hjá yngri).



Hér með er skollið á 4 daga frí. Bæði plúsar og mínusar við það en við hvetjum menn að vera duglega að heyra í félögunum og dobbla þá út í bolta - eða bara taka létt skokk sjálfir.

Meistaraflokkur keppir í kvöld (fös) v Leikni upp í Breiðholti - leikurinn hefst kl.20.00 á Leiknisgervigrasi. Mætum endilega sem flestir þanngað (gefið agli og kidda five og fáið tópas og svoddann).



Við sjáumst aftur á þriðjudaginn - Æfum þriðjudag + miðvikudag, og svo eru fyrstu leikirnir á fimmtudeginum og föstudeginum í Íslandsmótinu.



Hafið það massa gott.
Góða helgi.
Ingvi - Egill - Kiddi og Eymi.


- - - - -

7 Comments:

At 5:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey ingvi!

Mætti víst á sparkvallarmótið!
Stendur að ég hafi ekki mætt... :P

 
At 5:40 PM, Anonymous Anonymous said...

...anton h.

 
At 6:54 PM, Anonymous Anonymous said...

hey. eldra árið er búið að fara tvisvar sinnum, ég merkti við þig í gær, fékkstu ekki 1 stig!! og gleymdi audda að spyrja þig hvernig nárinn væri? kv, .is

 
At 11:51 PM, Anonymous Anonymous said...

kvenær kemur um alla leikina sem ´þú skuldar okkur í fjórða flokki ha
það væri sko gotta að fá þá fljótt .......

 
At 4:34 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemur allt eftir fjögurra daga fríið okkar!

Ingvi er nefnilega á Bárðadal, ég er í tjilli, er að fara að halda útskriftaveislu eftir 25 min og Kiddi gerir náttúrulega aldrei neitt! Svo það er gott frí á'etta!

 
At 11:45 PM, Anonymous Anonymous said...

Er byrjað að skrá niður hverjir verða saman í herbergi á Spáni eða ákveður þú það baaraa ?

 
At 7:44 AM, Anonymous Anonymous said...

hey. við látum ykkur fá miða til að kanna hverjir vilja vera saman, búum svo til einhver nett herbergi. .is

 

Post a Comment

<< Home