Fimmtudagur!
Sæler.
Eins og við sögðum í gær þá skellur á 4 daga frí frá og með morgundeginum (fös) (kallinn að fara til AK, Egill að útskrifast og Kiddi ekvað að vesenast). Þannig að við tökum sparkvöllinn á "etta" í dag, fimmtudag (og svo mætið þið líka og kíkið á mfl á annaðkvöld upp í Breiðholt).
Á eftir er líka hópmyndataka fyrir Þróttarablaðið sem kemur út í næstu viku (þriggja liða myndirnar okkar voru ekki samþykktar!).
The plan:
- Æfing - Eldra ár - Sparkvöllurinn - kl.16.00.
- Myndataka - Allir - Sparkvöllurinn - kl.17.15 (mæta í rauðu á morgun - ok sör).
- Æfing - Yngra ár - Sparkvöllurinn - kl.17.20.
Ég vona að það verði ekki vesen með völlinn - ég hringi kannski í laugarnesskóla og læt vita að við ætlum að hertaka hann - og það væri snilld ef einhverjir gætu mætt aðeins á undan og lagt hann undir sig (en kurteisir samt).
Látið félagann svo vita. Það mæta allir þar sem við tekur frekar löng pása. Þaggi!
Heyrumst, Ingvi - Egill - Kiddi - Eymi (sem fer alveg að verða virkari).
p.s. september crewið:
9 Comments:
kl. hvað er þetta allt búið hjá
yngra áriinu??
kl. hvað er þetta allt búið hjá
yngra áriinu??
er æfingin eða myndatakan á fösstu eða fimmtudegi
Hey, þetta er í DAG, fimmtudag. og yngra árið er búið kl.18.30. .is
kem ekki á æfingu er að fara að læra fyrir próf
Kv: Orri
Komumst ekki, þurfum að læra undir próf
-kristó og tryggvi
er en meiddur
kv. Dabbi
er að læra undir próf kemst ekki á myndatökuna
kv. úlfar
leikirbir við Fjölni og fram ?
Post a Comment
<< Home