Tuesday, May 22, 2007

Keila + karfa!

Jamm.

Það var ágætismæting í körfuna en svaðaleg mæting í keiluna.
Hérna eru úrslit gærdagsins:

- - - - -

Karfan!

16 leikmenn mættu og enduðu í eftirfarandi liðum:

Lið 1 - bulls: Dagur - Seamus - Lalli - Sigurður T.
Lið 2 - suns: Egill - Viddi - Guðmar - Hilmar.
Lið 3 - spurs: Óli - Eiður - Arnþór - Maggi.
Lið 4 - heat: Geiri - Sindri - Gummi S - Styrmir.

Eftir svaðalega körfuboltaæfingar var tekið smá 2 on 2 og loks dottið í mótið:

1.sæti: Spurs.
2.sæti: Suns.
3.sæti: Bulls.
4.sæti: Heat.

Grófasti leikmaðurinn: Sindri.
Mestu lætin: Gummi.

Skotkeppni 1: Hilmar (og erum þar með kvittir!)
Skotkeppni 2: Guðmar.

- - - - -

Keilan!

25 leikmenn mættu, auk Kidda og Egils. Fólk var mest svekkt að Ingvi hafi ekki látið sjá sig og sýnt snilli sína á brautinni! Ákvað sem sé að gefa ekki kost á mér að þessu sinni, eftir að hafa rúllað upp yngra árs keilunni (var það ekki).

Alla veganna, úrslitin voru eftirfarandi:

Einstaklingskeppni:

1.sæti: Jóel.
2.sæti: Valli.
3.sæti: Daði Þór

Liðakeppni:

1.sæti:
2.sæti:
3.sæti:
4.sæti:
5.sæti:

- - - - -

lélegt - tókum engar myndir :-( sekt!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home