Tuesday, May 22, 2007

Úrslit meistaradeildarinnar!

Það held ég nú!


Á morgun, miðvikudag, er úrslitaleikurinn í meistaradeildinni.


Liverpool - AC Milan, kl.18.30 á sýn.


- Við ætlum að vera með smá getraun um leikinn. Þeir sem ætla að vera með setja í commentin hér fyrir neðan hvernig þeir halda að leikurinn fari, og fínt er að setja líka hver skorar ef margir eru með sömu úrslit.

Í verðlaun eru 1 stk nike húfa úr Útilíf :-)
Þjálfarar audda með.

Standa sig.

37 Comments:

At 12:34 PM, Anonymous Anonymous said...

2 - 1 fyrir liverpool (rise - crouch - kaka). .is

 
At 12:44 PM, Anonymous Anonymous said...

ekki sprning að AC milan vinnur þetta 1 - 0 mark sem kaka skorar :D

Komma svo AC !!!!

 
At 12:51 PM, Anonymous Anonymous said...

2-1 fyrir AC Milan (Kaka-2 og rise-1) held samt með Liverpool!!

 
At 1:53 PM, Anonymous Anonymous said...

2-0 fyrir AC kaka og sedoorf skora

 
At 1:55 PM, Anonymous Anonymous said...

3-1 fyrir AC Milan og Kaka með 2, sedoorf með 1 og gerard með eitt

 
At 2:05 PM, Anonymous Anonymous said...

2-0 fyrir AC og kaka með bæði eða kaka og seedorf

kv.Sindri G

 
At 2:05 PM, Blogger Magnús Helgi said...

3-2 fyrir AC....Kaka með 2,
Sedoorf með 1,
Gerrard og Crouch fyrir Liverpool.

 
At 2:07 PM, Anonymous Anonymous said...

3-1 fyrir AC kaka 2 og pirlo 1 og crouch 1

 
At 2:11 PM, Anonymous Anonymous said...

2-0 fyrir liverpool (mörk frá Luis Garcia og gerrard)

 
At 2:13 PM, Anonymous Anonymous said...

2 - 0 fyrir AC Milan kaka með 2
:)

 
At 2:17 PM, Anonymous Anonymous said...

það verður 1-1 (Kaka og Gerrard) og þetta fer í vítaspyrnukeppni eins og fyrir 2 árum! og ac milan vinnur í henni!!

 
At 2:17 PM, Anonymous Anonymous said...

það stendur á mánaðarplaninu að það sé sparkvallar æfing í dag er þannig?


kv.Sindri G

 
At 2:24 PM, Anonymous Anonymous said...

4-2 Fyrir A.C og kaka með þrennu og pirlo eitt fyrir A.C. Dirk Kuyt og Gerrard fyrir Liverpool.

Dagur Hrafn Pálsson

 
At 2:26 PM, Anonymous Anonymous said...

2-0 fyrir A.C og Kaka með tvö.


Þorgeir Stefán Jóhannsson

 
At 2:28 PM, Anonymous Anonymous said...

1-0 fyrir A.C og Kaka með markið

Arnþór Fjalarsson

 
At 2:49 PM, Anonymous Anonymous said...

2-1 fyrir lfc Kuyt og Gerrard og Inzaghi fyrir AC milan....og Jóel Garcia er meiddur og mun ekki spila á morgun

Davíð Þór

 
At 3:04 PM, Anonymous Anonymous said...

það verður 0-0 eftir venjulegan leiktíma og AC vinnur í vító

 
At 3:05 PM, Anonymous Anonymous said...

ÞAð verður 0-0 eftir venjulegan leiktíma og AC vinnur í vító

kv. Arnþór Ari

 
At 3:16 PM, Anonymous Anonymous said...

2-1 fyrir AC. Kaka, Pirlo og crouch

Gummi A

 
At 3:52 PM, Anonymous Anonymous said...

Þetta er klárt mál.
3-1 fyrir AC MILAN.
Kuyt fyrir liverpool
Kaka - Gilardino og Inzaghi fyrir Milan.
Bannað að stela þessu! :-)

 
At 3:52 PM, Anonymous Anonymous said...

2-1 fyrir ac
kaka með 2 og gerard

kv.úlfar

 
At 3:52 PM, Anonymous Anonymous said...

2-1 fyrir ac
kaka með 2 og gerard

kv.úlfar

 
At 5:04 PM, Anonymous Anonymous said...

2-1 fyrir liverpool gerrard,crouch og kaka


hilmar

 
At 5:06 PM, Anonymous Anonymous said...

2-0 LFC

gerrard og fowler með eitt suprize

Reynir

YNWA

 
At 8:28 PM, Anonymous Anonymous said...

www.ac-sigur.it


Ronaldo með 1, Kaká 1, og Gilardino með 1.

Kyut skorar 1 og Crouch 1.

3-2 fyrir Milan

Sindri Þ

 
At 8:41 PM, Anonymous Anonymous said...

4-1 fyrir liverpool
liverpool:Crouch 1, Gerrard 1 og Kuyt 2
AC Milan: Kaka 1

 
At 9:28 PM, Anonymous Anonymous said...

Sindri Liverpool vinnur þetta... og Ronaldo má ekki spila hann hefur leikið fyrir Real í Meistaradeildinni á tímabilinu.

 
At 10:09 PM, Anonymous Anonymous said...

jó, auðvitað tekur liverpool etta 2-0 en markaskorararnir verða Gerard og
Rise.

.Kea.

 
At 11:57 PM, Anonymous Anonymous said...

Tzælar Björnsson hér!

Heyriði, það er bara sannfærandi 3-1 sigur hjá mínum mönnum!

Gerrard skorar fyrsta
Kaka jafnar
Mascherano setur hann síðan
og loks gerir Peter nokkur Crouch út um leikinn !

Málið dautt !

 
At 10:53 AM, Anonymous Anonymous said...

Kaka skorar tvö og gerrard 1
leikurinn fer svo 2:1 fyrir milan

kv Steveman tompson

 
At 2:03 PM, Anonymous Anonymous said...

Gerrard setur eitt, Kuyt tvö og Kaka eitt. sem sé 3-1 fyrir Liv.pool

 
At 5:02 PM, Anonymous Anonymous said...

1-1 í venjulegum tíma kaka og gerrard skora og svo í uppbótartíma þá skorar gilardihno og AC milan vinnur etta

Kv. AntonSverrir

 
At 8:08 PM, Anonymous Anonymous said...

ég Segi að leikurinn fer 1-o fyrir Ac Inzaghi Skorar!

 
At 8:08 PM, Anonymous Anonymous said...

Kv. Arianit!

 
At 10:44 PM, Anonymous Anonymous said...

soldið seinn arri

 
At 3:44 PM, Anonymous Anonymous said...

ég segi 2-1 fyrir AC kaká með bæði

 
At 9:25 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey enhver svalur náungi hefur verið mjög snjall að skrifa nafnið mitt, þannig ég er að segja að þetta var ekki ég ef þið viljið vita það

aranit a.k.a Tannbursti.

 

Post a Comment

<< Home