Leikir v Fram - fimmtudag!
Jamm og já.
Sorrý hvað þetta kemur seint. Örugglega einhverjir búnir að blóta mér!
En það keppa tvö lið við Fram á morgun, fimmtudag, á gervigrasinu okkar. Aðrir keppa á föstudaginn. Sumir létu vita að þeir kæmust ekki á æfingu í dag en aðrir ekki :-( Heyrið annars í mér ef það er eitthvað (t.d. einhverjir komast ekki að spila á föstudaginn)
Annars bara duglegir á morgun - fínir leikir undanfarið - bara vantað herslumunin og 3 stig í hús! En sjáumst á morgun eða föstudag. Ok sör!
- - - - -
- Mæting kl.12.00 niður í Þrótt á morgun, fimmtudag - keppt v Fram kl.13.00 - 14.15:
Kristján Orri - Daði Þór - Jón Kristinn - Guðmundur Andri - Þorleifur - Stefán Tómas - Viðar Ari - Anton Sverrir - Arnþór Ari - Kristján Einar - Kormákur - Árni Freyr - Tryggvi - Kristófer.
- Mæting kl.13.40 niður í Þrótt á morgun, fimmtudag - keppt v Fram kl.14.20 - 15.30:
Sindri G - Valgeir Daði* - Jóel - Sigvaldi H - Sindri Þ - Mikael Páll - Viktor Berg - Daníel Örn - Orri** - Davíð Þór! - Dagur Hrafn - Magnús Helgi - Ólafur Frímann - Seamus*** - Guðmar - Guðmundur S - Hilmar.
- Aðrir taka á því á föstudaginn v KR2 kl.16.00 (mæting kl.15.20 niður í Þrótt - set meira um það á bloggið seinni partinn á morgun - sem og mars dagatalsmyndina).
- Svo er Þróttur - Stjarnan í mfl kl.20.00 á Valbirni - og 8 sprækir leikmenn klárir að sækja boltana á línunni!
- - - - -
* fer samt varlega með bakið!
** úti á morgun!
*** muna eftir skóm
4 Comments:
1.*** rugl 2. laga markahæstu leikmenn
hey eigum við að mæta með svörtu eða hvítu og rauðu?
keppum í hvítu og rauðu í dag - en hitum upp rauðu peysunni. .is
Hey ... Dabbi hérna.. ég er enn með smá kvef, en mæti samt og sé hvað ég get
kv. Dabbi
Post a Comment
<< Home