Saturday, May 19, 2007

Helgarfrí!

Sælir.

Eruði að grínast með ...

. . . hvað síðasti leikurinn okkar í rvk mótinu í gær var nettur!
. . . að silli hafi bara verið með derhattinn hans egils í boltasækjaranum!
. . . hvað kiddi var búinn að strika valbjarnarvöllinn flottann!
. . . að það er loksins komið helgarfrí :-)
. . . að Egill eigi enn 1 próf eftir!
. . . hvað Man.Utd - Chealsea verður harður í dag!
. . . hvað ég skulda margar umfjallanir um leiki!
. . . hvað apríl myndin er nett:



Set svo fleiri myndir um helgina (þetta fer að koma desember fólk). Og vinn í leikjunum. Heyrumst svo á mánudaginn.
Góða helgi,
Ingvi og co.

2 Comments:

At 7:45 PM, Anonymous Anonymous said...

Gríðarlega flott mynd í alla staði!
Módelin standa sig öll hrikalega vel og gleðin geilsar af andlitum þeirra.
Sérstaklega finnst mér þó skemmtilegt hvað Silli er ekkert að einbeita sér að "camerunni", þá spyr maður sig "Á hvað er Silli að horfa?"

Ég vill fá svar við því!

 
At 7:48 PM, Anonymous Anonymous said...

Eftir að hafa skoðað myndina aftur sé ég að Anton og Danni eru að einbeita sér að einhverju allt öðru en myndavélinni. Svo ég spyr "Eru þeir að horfa á það sama og Silli, eða er það eitthvað annað sem hrífur þá, ef svo er, hvað er það?"

 

Post a Comment

<< Home