Thursday, May 17, 2007

Leikur v KR + mfl leikur!

Heyja.

Tvennt að gerast í dag! Það keppir eitt lið við KR2 í okkar æfingatíma. Svo er það meistaraflokksstemmning í kvöld þegar Stjarnan kemur í heimsókn kl.20.00.

En hérna er planið:

- Mæting kl.15.30 niður í Þrótt - Keppt við KR2 kl.16.00 - 17.15:

Anton H - Hákon - Kevin Davíð - Matthías - Samúel - Reynir - Stefán K - Arnþór F - Ágúst J - Birgir Örn - Egill F - Eiður Tjörvi - Guðbjartur - Haraldur Ö - Lárus H - Sigurður T - Styrmir + Guðmar - Guðmundur S - Hilmar - Davíð Þór - Sindri Þ - Orri.

Þeir sem byrjuðu út af í gær láta sem sé sjá sig - við munum skipta hópnum upp þannig að allir fái hálfleik í "action" og svo verður skallatennis hjá Agli út á tennisvelli. Kiddi "reffar" og við tökum á því.

- Mæting um kl.19.00 niður í Þrótt hjá öllum flokknum - Stemmari fyrir fyrsta heimaleik sumarsins hjá meistaraflokki félagsins - pedsur, gos og fleira gúff verður á boðstólnum. Þeir sem komast ekki mæta þá bara beint á völlinn! Leikurinn hefst kl.20.00 (skyldumæting) á Valbirni.

- Boltasækjarar - Mæting kl.19.30 niður á Valbjarnarvöll - Ási/Gunni Helga taka á móti ykkur. (Mæta vel klæddir, helst í einhverjum þróttarajakka að ofan). Við stöndum okkur í þessu:

Kristján O - Jóel - Viktor B - Sigvaldi - Valgeir D - Anton H - Árni F - Davíð Þ - Samúel - Sindri Þ - Þorleifur.

11 Comments:

At 1:48 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey.. Dabbi hérna.. kemst ekki á dótið í kvöld, og heldur ekki á boltasækjaradótið, er nefnilega að fara í afmæli

 
At 1:53 PM, Anonymous Anonymous said...

mega hinir ekki horfa á eða

 
At 1:54 PM, Anonymous Anonymous said...

hinir hverjir ? en verða SVÖRTU varatreyjurnar

 
At 2:12 PM, Anonymous Anonymous said...

dabbi, reynir að taka fyrri hálfleik - þá búinn 16.30. audda mega aðrir koma og horfa á og það eru venjulegu hvítu og rauðu treyjurnar í dag. ekki alveg allir komnir með svartar! .is

 
At 2:46 PM, Anonymous Anonymous said...

hvernig verður maður boltasækjari???? fær maður laun??????? bara að spyrja ;D

 
At 2:46 PM, Anonymous Anonymous said...

kosta pitsurnar og það allt e-ð?


KV.Sindri G

 
At 2:49 PM, Anonymous Anonymous said...

hey. pitsurnar kosta ekvað smá. og nei, engin laun. 4.flokkur þróttar sér bara um þetta á hverju ári - hugsanlega ópal eða súkkulaði stykki eftir leik :-) .is

 
At 2:59 PM, Anonymous Anonymous said...

er 250 á sneið eins og vanarlega?

kv.Sindri G

 
At 3:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Kl. hvað er skalla boltinn hjá agli??

 
At 5:27 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenar koma hinar myndirnar!!!! : I

 
At 7:45 PM, Anonymous Anonymous said...

geturu ekki bara sett allar myndirnar , þeir sem ega afæmli t.d. í Desember þurfa að bíða svo lengi

 

Post a Comment

<< Home