Monday, April 23, 2007

Mid / Fim!

Hóla!

Allir búnir ad saekja tanndótid sitt! Ef ekki thá býst ég vid ad thad hafi verid hringt í ykkur og thid ploggad thad eins og skot! Vona líka ad hálfi vollurinn hafi sloppid á mán!

Núna í lok apríl verdur svo myndataka fyrir dagatalid okkar (árlega). Vid munum taka thad med 4.fl kvk og liggja thálfarar og ljósmyndari í hugmyndavinnunni um hvernig útlitid á ad vera! Vid verdum ad toppa thad sem vid gerdum í fyrra! Svo held ég ad klósettpappírinn verdi aftur á bodstólnum.

Alla veganna, vid tvískiptun hópnum á morgun og fimmtudag - Planid verdur svona:

- Yngra árid - Aefing á morgun, midvikudag, kl.16.00 - 17.30 á gervi.

- Eldra árid - Aefing á fimmtudag (frí á morgun), kl.19.00 - 20.15 á gervi.

Jamm jamm. Ef thid komist ekki á ykkar thá reyna ad maeta á hina! Kjappinn lendir svo annad kvold. Mfl ad fíla sig vel hérna úti! Var svo ad enda vid ad sjá svadalegan sigur hjá man.utd. Svo verdur L.pool ad taka etta á morgun :-)

Heyrid í E eda K ef thad er eitthvad.
Sjáumst spraekir,
Ingvi og co.

5 Comments:

At 10:18 AM, Anonymous Anonymous said...

ég er ennþá veikur og
kemst því
ekki
á
æfungu
kv mikael

 
At 3:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Sælir
Kemest ekki á æfinguna í dag en kem á föstudaginn
kv.sigurður

 
At 6:01 PM, Anonymous Anonymous said...


ég komst ekki að sækja tanndótið af því að ég var útá landi. Er hægt að fá það eikkvernveginn.


kv Eiður

 
At 8:27 PM, Anonymous Anonymous said...

Eiður, hringið bara í mig 6596616 til að fá tanndótið. Kv. Álfheiður mamma Úlfars.

 
At 2:11 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu er að drepast í tánni
kv.arnarkari

 

Post a Comment

<< Home