Leikur v KR - laug!
Thad var einn leikur vid KR í gær á vellinum okkar. Eins marka tap niðurstaðan eftir að hafa verið betri aðilinn. Allt um það hér:
- - - - -
Þróttur 2 - KR 3.
Rvk mótið
Dags: Laugardagurinn 21.apríl 2007.
Tími: kl.15.40 - 16.50.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.
Staðan í hálfleik: 1 - 2.
Gangur leiksins: 0 - 1, 1 - 1, 1 - 2, 2 - 2, 2 - 3.
Maður leiksins: Daníel Örn (á silljón eins og fyrri daginn).
Mörk:
??
??
Vallaraðstæður: Gervó var nett og veðrið slapp alveg.
Dómari: ??
Áhorfendur: Nokkrir hressir kíktu á leikinn og skemmtu sér bara vel.
Liðið:
Stefán Karl í markinu - Daði Þór og Sindri Þ miðverðir - Guðmundur S og Silli bakverðir - Guðmar og Sigurður T á miðjunni - Viktor Berg og Hilmar á köntunum - Daníel Örn og Anton Helgi frammi. Varamenn: Samúel - Gudbjartur - Matthias - Arnþór F – Þorgeir.
Frammistaða:
Slugs - Tökum það á okkur!
+ Snilldar barátta í fyrri hálfleik.
- Vantaði hraða á okkur tilbaka.
Í einni setningu: Naumt tap í frekar góðum leik - vantaði sem fyrr grimmdina og sigurviljan hjá okkur.
- - - - -
0 Comments:
Post a Comment
<< Home