Thursday, March 22, 2007

Mætingarnar í leikina á morgun!

Halló halló.

Hérna eru mætingarnar á morgun, laugardag - liðin verða eins og við æfðum í dag, nema hvað þeir eru merktir með bláu keppa smá með seinna liðinu (þannig að allir spreyti sig í um heilan leik).

Leikirnir eru eftir hádegi þannig að menn geta borðað góðan morgunmat/hádegismat og vonandi undirbúið sig vel. Eftir leikina við Fylki verður um þriggja vikna leikjapása þannig að við mætum brjálaðir til leiks. Einnig er gott að undirbúa sig með því að lesa um síðustu leiki sem þið kepptuð.

Hérna er planið:

- Mæting kl.12.00 upp í Fylkisheimili - spilað við Fylki frá kl.13.00 - 14.15 - Eymi og Egill með leikinn:

Kristján Orri - Árni Freyr - Guðmundur Andri - Kormákur - Stefán Tómas - Anton Sverrir - Arnar Kári - Arnþór Ari - Þorleifur - Úlfar Þór - Jón Kristinn - Tryggvi - Valgeir Daði - Viðar Ari.

- Mæting kl.13.20 upp í Fylkisheimili - spilað við Fylki frá kl.14.20 - 15.35 - Egill og Kiddi með leikinn:

Sindri G - Sigvaldi - Daði Þór - Daníel Örn - Kristófer - Jóel - Sindri Þ - Mikael Páll - Dagur Hrafn - Ólafur Frímann - Salómon - Högni Hjálmtýr - Magnús Helgi - Sigurður T - Seamus.

- Mæting kl.14.40 upp í Fylkisheimili - spilað við Fylki frá kl.15.40 - 16.55 - Ingvi og Kiddi með leikinn:

Stefán Karl - Arnór D - Arnþór F - Orri - Egill F! - Eiður T - Guðbjartur - Guðmar! - Guðmundur S - Jón Ragnar - Hilmar - Lárus H - Þorgeir - Arianit - Davíð Þór - Kevin D - Matthías - Samúel - Viktor B.

- Meiddir / lítið sést / komast ekki: Kristján Einar - Aron Vikar - Eyjólfur Emil - Guðmundur Ingi - Anton Helgi - Hákon - Ágúst J - Haraldur Örn - Styrmir - Emil Sölvi.


"Reprisenting",
Ingvi, Eymi, Egill og Kiddi

ATH - lið 1: Frekar tuskulegir í seinni hálfleik í síðasta leik - Mætum allir klárir á morgun og þá klárum við þetta verkefni pottþétt!

ATH - lið 2: Flottir kaflar í síðasta leik - en þurfum bara að fá alla í gang frá fyrstu mínútu - meiri tal og meiri grimmd og halda því út allann leikinn - gerist á morgun takk!

ATH - lið 3: Þurfum að halda út allann leikinn á morgun - huga aðeins betur að varnarleiknum og þá erum við í góðum málum. Flottur leikur á móti Fjölni um síðustu helgi - fáum annan þannig á morgun!

5 Comments:

At 10:24 AM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki ég er veikur

KV Dagur Hrafn

 
At 1:05 PM, Anonymous Anonymous said...

Verða allir leikirnir, það er BRJÁLAÐ veður

 
At 2:05 PM, Anonymous Anonymous said...

jam jam, búum því miður á íslandi, þar sem veður er eiginlega ekki gjaldgeng afsökun! bara klæða sig upp og massa etta - þetta er líka svo gaman maður og góð tilfinning eftir leik. .is

 
At 9:00 PM, Anonymous Anonymous said...

mér finnst að æfingar tíminn ætti að koma fyrr á bloggið.

 
At 10:32 PM, Anonymous Anonymous said...

halló halló! menn uppteknir við að skipta á bleium og læti og svo kemur bara leiðinda comment! djók, þetta slapp alveg. etta er komið. kv, .is

 

Post a Comment

<< Home