Thursday, March 22, 2007

Friday!

Sælir strákar.

Slökuðu menn ekki á í óveðrinu í dag? En við munum æfa í þrennu lagi á morgun, föstudag - og væntanlega eins og liðin koma til með að vera á laugardaginn á móti Fylki. Planið er sem sé:

- Æfing kl.15.00 - 16.10 á gervigrasinu - Eysteinn + Kiddi:

Kristján Orri - Árni Freyr - Guðmundur Andri - Kormákur - Stefán Tómas - Anton Sverrir - Arnar Kári - Arnþór Ari - Þorleifur - Úlfar Þór - Jón Kristinn - Tryggvi - Valgeir Daði - Viðar Ari.

- Æfing kl.16.00 - 17.10 á gervigrasinu - Egill + Kiddi:

Orri / Sindri G - Sigvaldi - Daði Þór - Daníel Örn - Kristófer - Jóel - Sindri Þ - Mikael Páll - Dagur Hrafn - Ólafur Frímann - Salómon - Högni Hjálmtýr - Magnús Helgi - Sigurður T - Seamus.

- Æfing kl.17.00 - 18.10 á gervigrasinu - Ingvi + Egill + Óskar S:

Orri / Sindri G - Stefán Karl - Arnór D - Arnþór F - Ágúst J - Egill F - Eiður T - Guðbjartur - Guðmar - Guðmundur S - Jón Ragnar - Haraldur Ö - Hilmar - Lárus H - Styrmir - Þorgeir - Arianit - Davíð Þór - Hákon - Kevin D - Matthías - Samúel - Viktor B - Emil Sölvi.

- Meiddir / lítið sést / komast ekki: Kristján Einar - Aron Vikar - Eyjólfur Emil - Guðmundur Ingi - Anton Helgi.

Sjáumst eldhressir.
Ingvi (já lætur sjá sig) - Eysteinn (comeback) - Egill (fimm í fitu)- Óskar (hver) og Kiddi (ah, en aftastur).

5 Comments:

At 6:17 AM, Anonymous Anonymous said...

Er í lagi að mæta á fyrri æfingu, því ég kemst ekki á hina

Davíð Þór

 
At 10:10 AM, Anonymous Anonymous said...

ég er veikur og kemst ekki á æfingu

ég er ekki viss hvort ég keppi

kv. Dagur Hrafn

 
At 12:48 PM, Anonymous Anonymous said...

er ég bæði kl.16 og 17??
kv.Sindri G

 
At 1:12 PM, Anonymous Anonymous said...

davíð, mætir á fyrri ef þú kemst ekki á hina. dagur, lýsi með öllu í dag! sindri, tekur fyrri, en spilar helming og helming á morgun. síja. ingvi

 
At 2:36 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu í dag, en mæti í leikinn á morgun.

Hilmar Alexander

 

Post a Comment

<< Home