Thursday, March 15, 2007

Fööööstudagur!

Halló halló!

Það snjóar eins og ljónið úti - en við vonum að völlurinn verði nettur
í dag og ekki of kalt - planið í dag, föstudag:

- Æfing hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á öllu gervigrasinu.

Síðasta æfing fyrir leik - möst að allir mæti! En ef menn komast ekki þá
endilega að smessa á okkur þannig að við getum smessað aftur á ykkur
hvenær á að mæta í leikina á morgun!

Ok sör.
Ingvi (869-8228), Egill og Kiddi

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home