Leikir v Fjölni í Rvk mótinu!
Leikmenn
Á morgun, laugardag eru fyrstu leikir okkar í Rvk mótinu og eru þeir við Fjölni á gervigrasinu okkar. Passið að undirbúa ykkur vel, ekki of seint að sofa í kvöld og borða góðan morgunmat. Munið eftir öllu dóti í tösku og að mæta tímanlega (í klefa 1)! Þeir sem ekki keppa á morgun keppa svo á mánudag v Aftureldingu (betur auglýst um helgina).
Sjáumst hressir, Þjálfarar
- - - - -
- Mæting kl.13.00 niður í Þrótt á morgun, laug – keppt við Fjölni frá kl.4.00 – 15.15:
Kristján Orri – Árni Freyr – Stefán Tómas – Arnþór Ari – Anton Sverrir – Jón Kristinn – Arnar Kári – Viðar Ari – Kormákur – Guðmundur Andri – Valgeir Daði – Þorleifur – Úlfar Þór – Jóel.
- Mæting kl.14.20 niður í Þrótt á morgun, laug – keppt við Fjölni frá kl.15.20 – 16.35:
Sindri – Dagur Hrafn – Sindri Þ - Sigvaldi – Daði Þór – Högni Hjálmtýr – Ólafur Frímann – Mikael Páll - Tryggvi – Daníel Örn – Kristófer – Magnús Helgi – Salómon – Seamus – Davíð Þór.
- Mæting kl.15.40 niður í Þrótt á morgun, laug – keppt við Fjölni frá kl.16.40 – 17.55:
Orri – Guðmar – Sigurður T – Guðbjartur – Arnþór F – Arnór Daði – Eiður Tjörvi – Guðmundur S – Hilmar – Lárus Hörður – Arianit – Hákon – Matthías – Samúel – Viktor Berg.
Meiddir / komast ekki / ekki mætt lengi / spila á mánudag v Aftureldingu :
Jón Ragnar - Egill F – Haraldur – Stefán Karl - Emil Sölvi – Kevin Davíð - Aron Vikar – Ágúst J – Eyjólfur Emil – Guðmundur Ingi – Styrmir – Anton Helgi – Kristján Einar – Reynir.
Bláir mættu ekki á æfingu áðan en verða vonandi klárir á morgun!!
1 Comments:
er örugglega leikur í dag vegna veðri??
kv guðmar
Post a Comment
<< Home