Sunday, March 18, 2007

Leikur + æfing!

Sælir strákar.

Dagurinn í dag (mandag) verður aðeins öðruvísi en samt ekki svo! Við munum spila við Álftanes í seinni tímanum okkar - en æfa í fyrri tímanum:

- Æfing kl.15.00 - 16.00 á hálfu gervigrasinu - hjá öllum þeim sem ekki eru nefndir hér að neðan! Nýjar 1 v 1 æfingar ofl.

- Æfingaleikur v Álftanes kl.16.00 - 17.30 á gervigrasinu:

- - Mæting kl.15.40 - spila fyrri hálfleik: Sindri G - Högni Hjálmtýr - Sigurður T - Viðar Ari - Ólafur Frímann - Dagur Hrafn - Magnús Helgi - Seamus - Arnar Kári - Davíð Þór - Jón Kristinn - Tryggvi.

- - Mæting kl.16.20 - spila seinni hálfleik: Stefán Karl - Egill - Haraldur Ö - Hilmar - Arnór D - Eiður T - Kevin D - Hákon - Guðmar - Guðbjartur - Arnþór F - Þorgeir - Guðmundur S - Styrmir - Ágúst J.

Sjáumst sprækir.
Ingvi - Egill og Kiddi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home