Saturday, March 10, 2007

Mánudagurinn 12.mars!

Hey hó.

Það er frjáls mæting á æfingu í dag, mánudag!
Við hittumst fimm sinnum í síðustu viku þannig að menn
geta slappað af ef þeir vilja - en þeir sem komust
lítið í síðustu viku láta endilega sjá sig:

- Æfing kl.16.00 - 17.30 hjá öllum á gervigrasinu - frjáls mæting!

Við verðum nú mest í spili en kryddum etta smá með nokkrum ferskum æfingum!
Auk þess fá markmenn svaðalegar tuttugu mínútur með "el kisó" (ég sko). Aldrei að vita
nema við tökum eina powerade/ávaxtaskáls þraut! og annað trix er ready :-)

Sjáumst hressir,
Ingvi og hinir gaurarnir adna.

3 Comments:

At 11:56 AM, Anonymous Anonymous said...

Er veikur og kemst ekki á æfingu




sindri þ

 
At 1:35 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu í dag en hefði ég komist þá hefði ég 100% mætt þó að það sé frjáls mæting

kv. Högni

 
At 3:27 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæhæ... Dabbi hérna... er enþá pínu meiddur í löppinni en kem pottþétt á miðvikudaginn

 

Post a Comment

<< Home