Vikan!
Jó.
Svona verður vikan (12-18.mars) hjá okkur :
Mán 12.mars: Æfing - Allir - Frjáls mæting - Gervigrasið kl.16.00 - 17.30.
Þrið 13.mars: Badminton – Eldra árið – mæting kl.15.45 niður í TBR – koma með spaða ef þið eigið – annars bara venjulegt innanhúsdót. Og engin læti!
Mið 14.mars: Æfing - Yngra ár. Gervigrasið kl.16.00-17.30. (frí hjá eldra árinu en mega mæta). - Markmenn hjá Rúnari kl.16.30! Leikhúsferð um kvöldið á leikrit MS; Rómeó og Júlíus - sýnt í Loftkastalnum kl.20.00. Ókeypis inn.
Fim 15.mars: Frí.
Fös 16.mars: Æfing + spjall – Allir – Gervigrasið – kl.16.00 – 17.45. Síðasta æfing fyrir leik.
Laug 17.mars: 3 leikir í Rvk mótinu v Fjölni á gervigrasinu okkar. Frá kl.14.00 til kl.17.30.
Sun 18.mars: Frí.
Heyrumst,
Ingvi – Egill og Kiddi.
p.s. youtube.com - gamlar nike auglýsingar takk fyrir.
- - - - -
6 Comments:
HæHæ Ertu ekki búin að gleyma að Vogó þurfa að mæta í fermingarfræðslu klukkan 15:00- 16:00 á Þriðjúdaginn
hæhæ þanna það er próf í fermingarfræðslu á þriðjudaginn svo er körfuboltamót um næstu helgi
kemst ekki á æfingu í dag, það er mikil væg ferminga fræðsla.
kv. Arnar K
eða það fer eftir því hvað við erum fljótir þanniga að kannski komum við.
KV.ARNAR k
Hey. allt í góðu - brunið kannski eftir fermingarfræðsluna - en annars endilega mæta í staðinn á æfingu á morgun. hendið svo í mig körfuboltatímum um næstu helgi. kv,
ingvi
hey ég er fara í fermingafræðslu kl:16:30 í dag og á mrg. kemst ég ekki heldur:( því ég er örugglega að fara að klára að kaupa feringa/árshátíðar föt þannig að ég kem bra á föst;)
sjáumst þá!
VIKTOR!!!
Post a Comment
<< Home