Sunday, January 28, 2007

Mánudagurinn 29.jan!

Já sælir.

Á morgun, mánudag, keppir eitt lið við Fylki í seinni tímanum, en aðrir taka æfingu
á undan. Og algjört möst er að skila happdrættisdótinu til okkar. Annars þarf
að skella sér heim og sækja það!

Treysti líka algjörlega á menn mæti í leikinn, og ef ekki þá láta okkur vita.
Sem sé:

- Æfing kl.15.00 - 16.15 á gervigrasinu hjá öllum þeim sem ekki spila.

- Leikur við Fylki á öllu gervigrasinu - mæting kl.15.45 niður í Þrótt - spilað frá 16.15 - 17.30: Stefán Karl - Orri - Hákon - Matthías - Arianit - Kevin D - Emil S - Arnþór F - Aron V - Ágúst J - Egill F - Haraldur Ö - Guðbjartur - Guðmundur S - Guðmundur I - Hilmar - Högni H - Lárus H - Leó G - Styrmir - Þorgeir S.

? / meiddir / veikir : Arnór Daði - Eiður Tjörvi - Eyjólfur Emil - Gísli Ragnar.

Sjáumst sprækir, tökum á essu.
Ingvi og co.

4 Comments:

At 11:35 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ. Er veikur og kem þá semsagt ekki í leikinn. Kv. Högni

 
At 1:06 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ.

Er veikur, kem ekki á æfingu.

Kv. Anton H.

 
At 2:46 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég er smá meiddur og get ekki verið með á æfingu en kem samt og horfi á :)

Kv. Daði

 
At 12:13 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ Þetta er Geiri, ég er veikur kem þegar ég hressist. kv geiri

 

Post a Comment

<< Home