Friday, December 29, 2006

Jebba!

Sæler.

Þá er mótinu okkar lokið (umfjöllun um það kemur fljótlega).
Vildi annars bara rétt segja:

- ekki missa ykkur í rakettunum, og vera með hlífðargleraugu, þau eru bara töff.

- notið þennan nýja sparkvöll okkar í laugarnesskóla og hittist og takið 5 á 5.

- kaupið flugelda niður í þrótti, helst á gamlársdag þegar ungir v gamlir leikurinn er í mfl!

- kíkið svo á brennuna fyrir neðan laugarásveg á gamlárskvöld.

- verið góðir við fammó, út að labba með hundinn, telja dósir, passa litlu systkinin ofl.

Sjáumst svo sprækir á fyrstu æfingu eftir frí á nýju ári; föstudaginn 5.jan kl.16.00.

Farið vel með ykkur,
Ingvi og co.

2 Comments:

At 5:56 PM, Anonymous Anonymous said...

HÆHÆ bara askoti flott jóla-skrípó mynd og flott EYRU Kiddi:)

Ps. náðust geðveikt vel á mynd miðað við hvernig þau eru í alvöru HeHe(")

Kv. ...o. ..e.... ? (") (") (")

 
At 2:18 AM, Blogger Mist said...

Telja dósir?? Sæll!!!

 

Post a Comment

<< Home