Happadrættismiðar og æfing á fös!
Hellú.
Það styttist í fyrstu æfinguna okkar eftir frí, og einnig skil á happadrættismiðunum.
Þannig að ég hvet menn til að vera duglegir að selja ef þið eigið einhverja miða eftir.
Það er lítið mál að prófa að labba 1-2 götur - ekki bara segja; "ég seldi engan" - án þess
að reyna smá. Ekkert stress - bara fara í hús og spyrja hvort fólk sé til í styrkja ykkur og Þrótt og í þokkabót vera með í potti með ýmsum vinningum.
Alla veganna,
Föstudagurinn 5.janúar - Æfing hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á öllu gervigrasinu.
Mætingar fyrir jól - janúar plan - hreyfum okkur vel eftir fríið ofl.
Látið þetta berast.
Sjáumst eldhressir
Ingvi, Egill og (back from the usa) Kiddi.
3 Comments:
Hvenar kemur um leikinn við HK sem var 29.nówember
hey eg kemst ekki a æfingu, eg er að fara i afmæli....
Orri sulta...
kemst ekki á æfingu og líklega heldur ekki á morgun af því ég er með stanslausan hósta.
Sindri Þ
Post a Comment
<< Home