Thursday, December 21, 2006

Síðasta æfing fyrir jól!

Jó.

Í dag, fimmtudaginn 21.des, er síðasta æfing fyrir jól. Æfingin er frá kl.13.00 – 14.30 á gervigrasinu - og eftir hana ætlum við að vera með létta jólastemningu niður í Þrótti.

Menn geta skroppið í sturtu (niður í Þrótti eða skotist heim) – en við byrjum dagskránna aftur kl.15.00 í stóra salnum – allt ætti að búið um 16.00 - og nóg að koma með 400kr fyrir hressingu!


Æfingin:

• Jólareitur.
• Skipt í tvö – málið dautt!
• Vító.

Í salnum:

• Gúff (geymum “pedsuna”).
• Egill stjórnar jólabingói (veglegir vinningar).
• Létt myndasýning (hötum það ekki).
• “Ekvað” fleira fjör (t.d. diddi á píanó og arnþór á fiðlu).
• Miði með mætingartímum fyrir jólamótið.

3 dagar til jóla!
Þjálfarar og foreldraráð

1 Comments:

At 10:11 AM, Anonymous Anonymous said...

Hvenar kemur um HK leikinn sem var 29. nóvember

 

Post a Comment

<< Home