Thursday, December 07, 2006

Helgin!

Hey hey.

Svona lítur helgin út. Eldra árið mætir í fimleika annað kvöld og fer svo í helgarfrí.
Allir á yngra ári taka æfingaleik og það er gríðarlega mikilvægt að allir séu klárir í leikina og láti okkur vita ef þeir komast ekki. Við eigum ekki að þurfa að lenda í vandræðum.

Sjáumst hressir.
Ingvi, Egill, Kiddi og jafnvel Eysteinn.

- Föstudagurinn 8.desember:

Æfingaleikur hjá yngra árinu við Val á gervigrasinu okkar – Mæting kl.15.30 niður í Þrótt með allt dót - keppt frá 16.00–17.30:

Sindri – Ólafur Frímann – Viðar Ari – Dagur Hrafn – Salómon – Seamus – Magnús Helgi – Guðmar – Eiður Tjörvi – Guðbjartur – Hilmar - Hrafn Helgi - Leó Garðar - Guðmundur S.

Fimleikar hjá eldra árinu - Mæting niður í klefa 1 kl.19.20 - búið um 20.30 (næst síðasti tíminn).

Frí hjá öðrum á yngra ári.

- Laugardagurinn 9.desember:

Æfingaleikur hjá yngra árinu við Fjölni upp á Fylkisgervigrasi (við hliðina á árbæjarsundlaug) – Mæting kl.12.30 upp í Fylki með allt dót – keppt frá 13.00-14.30:

Sindri ! - Þorgeir – Arnþór F – Anton J – Arnór Daði – Ágúst J – Birgir Örn – Egill F – Einar Ó – Eyjólfur Emil – Gísli Ragnar – Guðmundur Ingi – Haraldur Örn – Sigurður T - Lárus Hörður - Högni Hjálmtýr.

- Sunnudagurinn 10.des:

Frí hjá öllum - niður í bæ í jólastemmningu!

- - - - -

Ekki sést lengi / meiddir / í fríi / komast ekki / heyra í mér ef þeir eru klárir í leikina:
Aron Vikar – Ágúst Bjarki – Goði – Jonni – Kolbjörn – Kristófer – Steinar G – Sævar - Styrmir.

3 Comments:

At 1:25 PM, Anonymous Anonymous said...

Viktor,Sindri,Tolli,Dabbi á eldra á ri komast ekki á fimleika erum að fara í ammli!!:)

 
At 2:59 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ Kemst ekki í leikinn:( Er ennþá meiddur

KV.

Högni H

 
At 8:10 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu því að ég er veikur :(
Kv.Daði

 

Post a Comment

<< Home