Mánudagurinn 27.nóv!
Yes.
Annar kaldur mánudagur á leiðinni! En við látum það ekki á okkur fá.
Grasið er grænt og þið bara klæðið ykkur eins og menn!
Venjulegur dagur á morgun:
- Eldra árið æfir kl.15.00.
- Yngra árið æfir kl.16.15.
Hvað ætliði að gera í essum funky lit hjá mér!
Finnum svo tíma fyrir pedsu í vikunni fyrir yngra árið.
Og ég minni eldra árið að láta mig vita með næstu helgi (og að skila miðanum!!).
Sjáumst eldhressir á morgun.
Ingvi - Egill og Kiddi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home