Æfingaferð eldra ársins!
Yes.
Hérna er grófar upplýsingar um ferðina hjá eldra árinu um helgina.
Flestir eru búnir að melda sig og láta mig vita - en á samt eftir að heyra í
nokkrum - nákvæmt plan kemur svo á morgun, föstudag.
Heyrið annars í mér erf það er eitthvað.
Planið er svo að fara með yngra árið í dagsferð snemma í desember.
Ok sör.
Ingvi og co.
- - - - -
Keppnis- og æfingaferð til Keflavíkur
2 – 3.desember 2006-11-24
Gróft plan!
- Hvar: Keflavík, á Suðurnesjunum!
- Hvenær: Helgin 2-3.des (sem sé eftir viku).
- Hvað: Æfingamót fyrir í Keflavík – keppt verður í Reykjaneshöllinni. Við munum taka þátt í mótinu, verðum með tvö lið – og gera svo ýmislegt okkur skemmtunar (s.s. æfing, sund, pizzugúff, bíó, almennt fjör, hugsanlega lónið ofl).
- Meira hvenær: Farið verður laugardagsmorguninn 2.desember. A liðið keppir um morguninn og leggur snemma af stað – B liðið keppir eftir hádegi og mætir aðeins seinna. Komið verður svo heim um miðjan dag á sunnudaginn (sóttir um kl.14.00). Liðið tilkynnt þegaar við vitum þátttöku.
- Gisting: Við gistum í sjálfri Reykjaneshöllinni.
- Matur: Menn koma með eitthvað nesti, en annars er það “pedsa” um kvöldið, bakarí um morguninn og samloka í hádeginu.
- “Prís”: Ca.4500kr. (þátttökugjald, gisting, matur, bíóferð, sund, lónið ofl).
- Fararmáti: Reynt verður að fara á einkabílum þanngað - rúta tilbaka.
- Annað: Skrá sig fyrir fimmtudaginn 30.nóv. Líf og fjör.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home