Leikur v HK - mið!
Jeppa.
Það var einn leikur við HK í gær, miðvikudag.
Dramatískar lokamínútur en allt um það hér:
- - - - -
4.flokkur - Æfingaleikur
Þróttur 3 - HK 4.
Dags: Miðvikudagurinn 29.nóvember 2006.
Tími: kl.18.00 - 19.15.
Völlur: HK-gervigras.
Staðan í hálfleik: 1 - 2.
Gangur leiksins: 0 - 1, 1 - 1, 1 - 2, 1 - 3, 2 - 3, 3 - 3, 3 - 4.
Maður leiksins: Anton Helgi.
Mörk:
Anton Helgi .
Anton Helgi.
Daníel Örn.
Vallaraðstæður: Svona ágætar.
Dómari: Það var einn dómari - hægt að deila um hvernig hann stóð sig!
Áhorfendur: Fámennt en góðmennt.
Liðið:
Kristó í markinu - Silli og Daði miðverðir - Emil og Elvar bakverðir - Mikki og Sindri á miðjunni - Viktor og Hákon á köntunum - Sindri og Daði á miðjunni - Danni Örn og Anton H frammi. Varamenn: Matthías - Arianit - Kevin Davíð.
Frammistaða:
- náðist ekki að klára "frammistöður leikmanna" sökum "slugs" -
Almennt um leikinn:
- náðist ekki að klára "almennt um leikinn" sökum "slugs" -
Í einni setningu: Í heildina nokkur góður leikur hjá okkur - verðum bara að teljast frekar óheppnir í lokinn að ná ekki að lenda alla veganna stigi.
- - - - -
0 Comments:
Post a Comment
<< Home