Miðvikudagurinn 29.nóv!
Heyja
Súper mæting í gær hjá báðum árum - ánægður með ykkur.
Á morgun, miðvikudag, mætir yngra árið sprækt í fimleika um kvöldið - mætum kl.19.20 niður
í klefa 1. Tíminn er svo búinn kl.20.30. (næst síðasti tíminn).
Leikmenn á eldra ári verða í tvennu:
- Eftirtaldir leikmenn keppa við HK á nýja gervigrasvelli þeirra í Kópavogi (úti). Það er mæting kl.17.30 niður í Fagralund (rétt hjá Snælandsvídeó – maður beygir niður eftir að hafa keyrt um miðjan Nýbýlaveginn). Við spilum svo frá 18.00-19.00. Mæta með hlý föt + húfu og hanska ef það verður kalt. (Mjög mikilvægt að láta vita ef þið komist ekki!)
Orri – Anton Helgi – Daði Þór – Daníel I – Daníel Örn – Davíð Þór – Hákon – Matthías – Mikael Páll – Sigvaldi Hjálmar – Viktor Berg – Sindri - Arianit - Kevin Davíð. Elvar Örn! - Emil Sölvi! - Ingvar!
- Hjá öðrum á eldra ári er æfing á gervigrasinu kl.16.30 – 18.00.
Sjáumst hressir,
Ingvi og co.
2 Comments:
það er ekki öruggt hvort ég komist að keppa, því það sprakk einhver kjarni í auganu mínu en ég kem ef þetta lagast
Davíð Þór
kemst ekki að keppa
þa er bekkjarkvöld og ég þarf að æfa atriði
kv. Danni I
Post a Comment
<< Home