Helgin!
Sælir.
Það er sem sé helgarfrí hjá yngra árinu. Taka það rólega, kíkja í
bæinn og svona, taka jafnvel bolta á sparkvellinum!
En eldra árið skellir sér til Keflavíkur í æfingaferð. Við dreifðum
bækling á alla (nettur bæklingur mar) - en ef einhverjir hafa
einhverjar spurningar þá bara bjalla.
Ok sör.
Góða helgi.
Ingvi og co.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home