Wednesday, November 22, 2006

Miðvikudagurinn 22.nóv!

Heyja.

Við æfum nokkuð venjulega í dag - allt er að bráðna niður á velli
þannig við náum alla veganna reit + tækniæfingum + smá hlaupi og
svo vonandi spili.

Klæða sig áfram vel. Ekki mæta húfulaus og vera reknir niður í tapað/fundið!

- Yngra árið er kl.15.45 - 17.00 á gervigrasinu.

- Eldra árið er kl.16.45 - 18.00 á gervigrasinu.

Sjáumst eldsprækir.
Ingvi og co.

2 Comments:

At 4:03 PM, Anonymous Anonymous said...

hæ ég kemst ekki á æfingu því það er próf á morgun

kv. úlfar

 
At 4:37 PM, Anonymous Anonymous said...

hey kemst ekki á æfingu datt á leiðinni heim og flaug á fótinn sry.:(

kv.Viktor B

 

Post a Comment

<< Home