Sunday, November 26, 2006

Halló!

Sælir strákar.

Smá spjall í sambandi við mætingarnar okkar:

- Mætingarnar fyrir október og nóvember verða komnar á netið í vikulok.

- Það var klassa mæting (28) hjá eldra árinu í fimleikana og á fundinn á föstudaginn. Anton Sverrir, Arianit, Matthías, Ingvar, Reynir, Stefán Tómas og Stefán Karl þurfa samt að fá hjá mér nokkuð blöð.

- Frekar dræm mæting (15) hjá yngra árinu á föstudag, en mér skilst að nokkrir voru að keppa í handbolta.

- Það var rosalega léleg mæting í gær, laugardag, en mér skilst aftur að það hafi verið handboltamót - sem er ekkert mál. Ég vill bara að menn láti það berast til mín að þeir komist ekki á æfingu. 16 af um 70 er ekki eðlilegt!

- Mættu í gær (16): Anton J-Dagur H-Guðmundur S-Ólafur F-Salómon-Seamus-Viðar A-Anton H-Árni F-Daníel Ö-Elvar A-Jón Kristinn-Mikael P-Sindri Þ-Sigvaldi-Viktor.
- Létu vita í gær (25): Arnþór F-Einar Ó-Eyjólfur E-Guðbjartur-Hilmar-Leó G-Magnús H-Sigurður T-Sindr G-Þorgeir-Arnar K-Arnþór A-Daði Þ-Davíð Þ-Kristján E-Kristján O-Kristófer M-Matthías-Orri-Jóel-Reynir-Stefán T-Stefán K-Tryggvi-Valgeir D-Úlfar Þ.
- Mættu ekki/komust ekki/létu ekki vita (30): Arnór D-Aron V-Ágúst B-Ágúst J-Birgir Ö-Egill F-Eiður T-Goði-Gísli R-Guðmar-Guðmundur I-Haraldur Ö-Hrafn H-Högni H-Jonni-Kristófer-Lárus H-Steinar G-Styrmir-Sævar-Anton S-Arianit-Daníel I-Emil S-Guðmundur A-Hákon-Ingvar-Kormákur-Kevin D-Þorleifur.

Samt engin hárþurrka á morgun en spáum aðeins í þessu strákar. Ef maður er í þessu þá er maður í þessu á fullu - og lætur vita ef maður kemst ekki - svo einfalt er það.

Heyrumst svo á morgun.
Ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home